Varaði Biden við því að styðja Taívan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. júlí 2022 07:48 Biden og Jinping á fundi sem fram fór í nóvember á síðasta ári. EPA/Sarah Silbiger Forsetar Bandaríkjanna og Kína ræddust við í gegnum fjarfundarbúnað í gærkvöldi þar sem aðalumræðuefnið var Taívan og sú viðkvæma staða sem nú er uppi. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði kínverska kollega sínum að Bandaríkin séu algjörlega andsnúin því að Kína taki einhliða ákvarðanir í málefnum Taívans. Taívanar kalla sig sjálfstætt ríki en Kínverjar líta hinsvegar á eyjuna sem órjúfanlegan hluta af kínverska alþýðulýðveldinu og hafa margsinnis hótað því að sölsa hana undir sig. Fá ríki viðurkenna sjálfstæði Taívans en Bandaríkjamenn hafa þó leynt og ljóst stutt við bakið á landinu án þess þó að viðurkenna það formlega. Leiðtogi Kína Xi Jinping varaði Biden hinsvegar í gær við því að leika sér að eldinum, því þeir sem geri það muni á endanum brenna sig. Spennan á milli stórveldanna tveggja hefur aukist enn síðustu vikur eftir að fregnir bárust af því að Nancy Pelosi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hyggi á heimsókn til Taívans. Það er þyrnir í augum Kínverja og hafa þeir varað við alvarlegum afleiðingum slíkrar heimsóknar. Kína Bandaríkin Taívan Joe Biden Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði kínverska kollega sínum að Bandaríkin séu algjörlega andsnúin því að Kína taki einhliða ákvarðanir í málefnum Taívans. Taívanar kalla sig sjálfstætt ríki en Kínverjar líta hinsvegar á eyjuna sem órjúfanlegan hluta af kínverska alþýðulýðveldinu og hafa margsinnis hótað því að sölsa hana undir sig. Fá ríki viðurkenna sjálfstæði Taívans en Bandaríkjamenn hafa þó leynt og ljóst stutt við bakið á landinu án þess þó að viðurkenna það formlega. Leiðtogi Kína Xi Jinping varaði Biden hinsvegar í gær við því að leika sér að eldinum, því þeir sem geri það muni á endanum brenna sig. Spennan á milli stórveldanna tveggja hefur aukist enn síðustu vikur eftir að fregnir bárust af því að Nancy Pelosi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hyggi á heimsókn til Taívans. Það er þyrnir í augum Kínverja og hafa þeir varað við alvarlegum afleiðingum slíkrar heimsóknar.
Kína Bandaríkin Taívan Joe Biden Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira