Sprite kveður grænu flöskuna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. júlí 2022 22:44 Sprite verði ekki lengur í grænum flöskum. Getty/SOPA Frá og með fyrsta ágúst verður gosdrykkurinn Sprite aðeins fáanlegur í glærum flöskum í stað þeirra grænu, þessi breyting er gerð til þess að gera flöskurnar endurvinnanlegri. Í umfjöllun CBS News um málið kemur fram að grænu flöskurnar verði glærar til þess að betur sé hægt að endurvinna þær og gera úr þeim nýjar flöskur. Merki Sprite og pakkningar verði endurhannaðar en framleiðandinn muni halda í græna miðann sem einkenni drykkinn. Coca-cola muni þó ekki aðeins breyta grænu flöskum Sprite heldur einnig Fresca, ásamt fleiri drykkjum. Muni þessi breyting hjálpa til við að koma plasti í hringrásahagkerfið. Coca-cola hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna plastmengunar í gegnum tíðina en fyrirtækið hefur verið sakað um grænþvott. Í umfjöllun Guardian um grænþvott stórfyrirtækja frá því í júní kemur fram að Coca-cola standi fremst í plastmengun á heimsvísu. Gosdrykkir Tímamót Tengdar fréttir Grænþvottur stórfyrirtækja opinberaður Ný skýrsla opinberar misvísandi framsetningu stórfyrirtækja á umhverfisáhrifum umbúða sinna eða framleiðslu. Í skýrslunni er til dæmis fjallað um fyrirtæki Kim Kardashian, Skims og gosdrykkjaframleiðandann Coca-cola. 30. júní 2022 11:27 Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Í umfjöllun CBS News um málið kemur fram að grænu flöskurnar verði glærar til þess að betur sé hægt að endurvinna þær og gera úr þeim nýjar flöskur. Merki Sprite og pakkningar verði endurhannaðar en framleiðandinn muni halda í græna miðann sem einkenni drykkinn. Coca-cola muni þó ekki aðeins breyta grænu flöskum Sprite heldur einnig Fresca, ásamt fleiri drykkjum. Muni þessi breyting hjálpa til við að koma plasti í hringrásahagkerfið. Coca-cola hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna plastmengunar í gegnum tíðina en fyrirtækið hefur verið sakað um grænþvott. Í umfjöllun Guardian um grænþvott stórfyrirtækja frá því í júní kemur fram að Coca-cola standi fremst í plastmengun á heimsvísu.
Gosdrykkir Tímamót Tengdar fréttir Grænþvottur stórfyrirtækja opinberaður Ný skýrsla opinberar misvísandi framsetningu stórfyrirtækja á umhverfisáhrifum umbúða sinna eða framleiðslu. Í skýrslunni er til dæmis fjallað um fyrirtæki Kim Kardashian, Skims og gosdrykkjaframleiðandann Coca-cola. 30. júní 2022 11:27 Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Grænþvottur stórfyrirtækja opinberaður Ný skýrsla opinberar misvísandi framsetningu stórfyrirtækja á umhverfisáhrifum umbúða sinna eða framleiðslu. Í skýrslunni er til dæmis fjallað um fyrirtæki Kim Kardashian, Skims og gosdrykkjaframleiðandann Coca-cola. 30. júní 2022 11:27