Sá látni líklega ferðamaðurinn sem var leitað Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. júlí 2022 22:01 Hinn látni fannst í Skriðum austan Hvalvatnsfjarðar. Skömmu fyrir klukkan sjö í kvöld fann áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar látna manneskju og telur lögreglan að líkur séu á því að um ferðamanninn sem leitað var að fyrr í dag sé að ræða. Hinn látni fannst í Skriðum austan Hvalvatnsfjarðar. Það eigi eftir að staðfesta málið með formlegum hætti. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Björunarsveitir leituðu í dag Bernds Meyer, þýsks ferðamanns í Flateyjardal en hann var einn á ferð og skildi bíl sinn eftir við eyðibýlið Hof fyrir tveimur vikum. Eiginkona hans hafði ekki heyrt frá honum síðan 14. júlí síðastliðinn. Meyer er fæddur árið 1947 og var einn á ferðalagi um landið en hann kom hingað í júní. Hann hafði gist í Grenivík um miðjan júlí áður en hann hélt í Flateyjardal í gönguferð. Hann hafði hringt í eiginkonu sína 14. júlí síðastliðinn, þá staddur í Flateyjardal. Spor fundust við leitina í dag sem erfitt var að greina hvort tilheyrðu Meyer eða ekki. Fyrr í kvöld hafði Vísir það eftir formanni björgunarsveitarinnar Týs að allir hefðu verið boðaðir heim og leit virtist vera lokið. Fréttin var uppfærð 29. júlí. Björgunarsveitir Norðurþing Landhelgisgæslan Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fundu spor fyrr í dag en erfitt sé að greina þau Spor fundust í Flateyjardal þar sem björgunarsveitir leita að þýskum ferðamanni, ekki er víst hvort sporin tilheyri manninum sem um ræðir. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir 100 manns vera að störfum við leitina. 28. júlí 2022 20:53 Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Hinn látni fannst í Skriðum austan Hvalvatnsfjarðar. Það eigi eftir að staðfesta málið með formlegum hætti. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Björunarsveitir leituðu í dag Bernds Meyer, þýsks ferðamanns í Flateyjardal en hann var einn á ferð og skildi bíl sinn eftir við eyðibýlið Hof fyrir tveimur vikum. Eiginkona hans hafði ekki heyrt frá honum síðan 14. júlí síðastliðinn. Meyer er fæddur árið 1947 og var einn á ferðalagi um landið en hann kom hingað í júní. Hann hafði gist í Grenivík um miðjan júlí áður en hann hélt í Flateyjardal í gönguferð. Hann hafði hringt í eiginkonu sína 14. júlí síðastliðinn, þá staddur í Flateyjardal. Spor fundust við leitina í dag sem erfitt var að greina hvort tilheyrðu Meyer eða ekki. Fyrr í kvöld hafði Vísir það eftir formanni björgunarsveitarinnar Týs að allir hefðu verið boðaðir heim og leit virtist vera lokið. Fréttin var uppfærð 29. júlí.
Björgunarsveitir Norðurþing Landhelgisgæslan Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fundu spor fyrr í dag en erfitt sé að greina þau Spor fundust í Flateyjardal þar sem björgunarsveitir leita að þýskum ferðamanni, ekki er víst hvort sporin tilheyri manninum sem um ræðir. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir 100 manns vera að störfum við leitina. 28. júlí 2022 20:53 Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Fundu spor fyrr í dag en erfitt sé að greina þau Spor fundust í Flateyjardal þar sem björgunarsveitir leita að þýskum ferðamanni, ekki er víst hvort sporin tilheyri manninum sem um ræðir. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir 100 manns vera að störfum við leitina. 28. júlí 2022 20:53
Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58