Íslandsbanki hagnaðist um 5,9 milljarða króna Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2022 16:16 Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka. Hún segir að Íslandsbankafólk hafi ástæðu til að gleðjast í dag. Vísir/Vilhelm Íslandsbanki hefur birt uppgjör fyrir annan ársfjórðung 2022. Í því kemur fram að bankinn hafi hagnast um 5,9 milljarða króna á fjórðungnum. Arðsemi eigin fjár bankans var yfir fjárhagslegum markmiðum bankans og spám greinenda. Hagnaður á fyrri helmingi ársins er 11,1 milljarður króna. Í tilkynningu bankans til Kauphallar segir að helstu ástæður góðrar afkomu séu sterk tekjumyndun, aðhald í rekstri og jákvæð virðisbreyting útlána. Hagnaðurinn á fjórðungnum er hálfum milljarði króna meiri en á sama tímabili í fyrra. Þar segir að að hreinar vaxtatekjur hafi aukist um 21,8 prósent milli ára og hafi numið 10,3 milljörðum króna. Hækkunin skýrist af hærra vaxtaumhverfi og stækkun inn- og útlánasafns bankans. Hreinar þóknanatekjur hafi aukist um 18,1 prósent og numið 3,4 milljörðum króna. Auknar tekjur í greiðslumiðlun, fjárfestingarbanka, verðbréfa- og gjaldeyrismiðlun og vegna útlána og ábyrgða hafi leitt hækkunina. Í ljósi góðrar afkomu og væntinga fyrir síðari hluta ársins hefur leiðbeinandi tala fyrir arðsemi verið endurskoðuð upp á við og er nú yfir tíu prósent en var áður átta til tíu prósent. Jafnframt verður leiðbeinandi bil fyrir kostnaðarhlutfall nú 44 til 47 prósent , en var áður 45 til 50 prósent. Íslandsbankafólk geti verið ánægt „Við Íslandsbankafólk getum svo sannarlega verið ánægð með uppgjör annars ársfjórðungs þar sem hagnaður nam 5,9 milljörðum króna og var arðsemi 11,7% sem er yfir okkar fjárhagsmarkmiðum. Við sáum sterkan vöxt í tekjum bæði hvað varðar vaxta- og þóknanatekjur eða 21% á milli ára. Á sama tíma náðist raunlækkun kostnaðar um 5,9%. Kostnaðarhlutfall var 42,7% á tímabilinu sem er jafnframt umfram fjárhagsmarkmið bankans,“ er haft eftir Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, í tilkynningunni. Hún segir að útlánastarfsemi hafi verið lífleg á tímabilinu en að vænta megi að útlánavöxtur verði hægari á seinni hluta ársins vegna aðgerða Seðlabankans. Tilkynningu um uppgjör Íslandsbanka má lesa í heild sinni hér. Íslenskir bankar Kauphöllin Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Í tilkynningu bankans til Kauphallar segir að helstu ástæður góðrar afkomu séu sterk tekjumyndun, aðhald í rekstri og jákvæð virðisbreyting útlána. Hagnaðurinn á fjórðungnum er hálfum milljarði króna meiri en á sama tímabili í fyrra. Þar segir að að hreinar vaxtatekjur hafi aukist um 21,8 prósent milli ára og hafi numið 10,3 milljörðum króna. Hækkunin skýrist af hærra vaxtaumhverfi og stækkun inn- og útlánasafns bankans. Hreinar þóknanatekjur hafi aukist um 18,1 prósent og numið 3,4 milljörðum króna. Auknar tekjur í greiðslumiðlun, fjárfestingarbanka, verðbréfa- og gjaldeyrismiðlun og vegna útlána og ábyrgða hafi leitt hækkunina. Í ljósi góðrar afkomu og væntinga fyrir síðari hluta ársins hefur leiðbeinandi tala fyrir arðsemi verið endurskoðuð upp á við og er nú yfir tíu prósent en var áður átta til tíu prósent. Jafnframt verður leiðbeinandi bil fyrir kostnaðarhlutfall nú 44 til 47 prósent , en var áður 45 til 50 prósent. Íslandsbankafólk geti verið ánægt „Við Íslandsbankafólk getum svo sannarlega verið ánægð með uppgjör annars ársfjórðungs þar sem hagnaður nam 5,9 milljörðum króna og var arðsemi 11,7% sem er yfir okkar fjárhagsmarkmiðum. Við sáum sterkan vöxt í tekjum bæði hvað varðar vaxta- og þóknanatekjur eða 21% á milli ára. Á sama tíma náðist raunlækkun kostnaðar um 5,9%. Kostnaðarhlutfall var 42,7% á tímabilinu sem er jafnframt umfram fjárhagsmarkmið bankans,“ er haft eftir Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, í tilkynningunni. Hún segir að útlánastarfsemi hafi verið lífleg á tímabilinu en að vænta megi að útlánavöxtur verði hægari á seinni hluta ársins vegna aðgerða Seðlabankans. Tilkynningu um uppgjör Íslandsbanka má lesa í heild sinni hér.
Íslenskir bankar Kauphöllin Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira