Metfjöldi aðfluttra á öðrum ársfjórðungi Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2022 11:34 Hagstofa Íslands heldur utan um fjölda fólks á Íslandi. Vísir/Vilhelm Landsmönnum fjölgaði um 4.090 á öðrum ársfjórðungi 2022 og þar af voru 3.600 sem fluttu til landsins umfram brottflutta. Í lok annars ársfjórðungs 2022 bjuggu 381.370 manns á Íslandi, 195.990 karlar, 185.290 konur og eitt hundrað kynsegin eða annað. Landsmönnum fjölgaði því um 4.090 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 243.550 manns en 137.820 á landsbyggðinni, að því er segir á vef Hagstofunnar. 3.600 einstaklingar fluttu til landsins umfram brottflutta á árfjórðungnum sem leið en aldrei hafa fleiri flust til landsins frá því að Hagstofan byrjaði að birta tölur um flutninga eftir ársfjórðungum seinnipart árs 2009. Aðfluttir með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en flestir fluttu frá Danmörku, Noregs og Svíþjóðar en það voru einnig þau lönd sem flestir fluttu til. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 1.170 manns til landsins af alls 4.520 erlendum innflytjendum. Úkraína kom þar næst á eftir, en þaðan fluttust 980 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 59.490 eða 15,6 prósent af heildarmannfjöldanum. Innflytjendamál Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Kuldinn bítur í kinnar landsmanna 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Sjá meira
Í lok annars ársfjórðungs 2022 bjuggu 381.370 manns á Íslandi, 195.990 karlar, 185.290 konur og eitt hundrað kynsegin eða annað. Landsmönnum fjölgaði því um 4.090 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 243.550 manns en 137.820 á landsbyggðinni, að því er segir á vef Hagstofunnar. 3.600 einstaklingar fluttu til landsins umfram brottflutta á árfjórðungnum sem leið en aldrei hafa fleiri flust til landsins frá því að Hagstofan byrjaði að birta tölur um flutninga eftir ársfjórðungum seinnipart árs 2009. Aðfluttir með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en flestir fluttu frá Danmörku, Noregs og Svíþjóðar en það voru einnig þau lönd sem flestir fluttu til. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 1.170 manns til landsins af alls 4.520 erlendum innflytjendum. Úkraína kom þar næst á eftir, en þaðan fluttust 980 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 59.490 eða 15,6 prósent af heildarmannfjöldanum.
Innflytjendamál Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Kuldinn bítur í kinnar landsmanna 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Sjá meira