Metfjöldi aðfluttra á öðrum ársfjórðungi Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2022 11:34 Hagstofa Íslands heldur utan um fjölda fólks á Íslandi. Vísir/Vilhelm Landsmönnum fjölgaði um 4.090 á öðrum ársfjórðungi 2022 og þar af voru 3.600 sem fluttu til landsins umfram brottflutta. Í lok annars ársfjórðungs 2022 bjuggu 381.370 manns á Íslandi, 195.990 karlar, 185.290 konur og eitt hundrað kynsegin eða annað. Landsmönnum fjölgaði því um 4.090 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 243.550 manns en 137.820 á landsbyggðinni, að því er segir á vef Hagstofunnar. 3.600 einstaklingar fluttu til landsins umfram brottflutta á árfjórðungnum sem leið en aldrei hafa fleiri flust til landsins frá því að Hagstofan byrjaði að birta tölur um flutninga eftir ársfjórðungum seinnipart árs 2009. Aðfluttir með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en flestir fluttu frá Danmörku, Noregs og Svíþjóðar en það voru einnig þau lönd sem flestir fluttu til. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 1.170 manns til landsins af alls 4.520 erlendum innflytjendum. Úkraína kom þar næst á eftir, en þaðan fluttust 980 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 59.490 eða 15,6 prósent af heildarmannfjöldanum. Innflytjendamál Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Jimmy Carter kvaddur „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Látin 116 ára að aldri Akureyringar eins og beljur að vori Sjá meira
Í lok annars ársfjórðungs 2022 bjuggu 381.370 manns á Íslandi, 195.990 karlar, 185.290 konur og eitt hundrað kynsegin eða annað. Landsmönnum fjölgaði því um 4.090 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 243.550 manns en 137.820 á landsbyggðinni, að því er segir á vef Hagstofunnar. 3.600 einstaklingar fluttu til landsins umfram brottflutta á árfjórðungnum sem leið en aldrei hafa fleiri flust til landsins frá því að Hagstofan byrjaði að birta tölur um flutninga eftir ársfjórðungum seinnipart árs 2009. Aðfluttir með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en flestir fluttu frá Danmörku, Noregs og Svíþjóðar en það voru einnig þau lönd sem flestir fluttu til. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 1.170 manns til landsins af alls 4.520 erlendum innflytjendum. Úkraína kom þar næst á eftir, en þaðan fluttust 980 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 59.490 eða 15,6 prósent af heildarmannfjöldanum.
Innflytjendamál Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Jimmy Carter kvaddur „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Látin 116 ára að aldri Akureyringar eins og beljur að vori Sjá meira