Freyr réttir Leiknismönnum hjálparhönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2022 10:19 Leiknismaðurinn Freyr Alexandersson stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðasta tímabili. getty/Lars Ronbog Leiknir R. hefur fengið danska framherjann Zean Dalügge á láni frá Lyngby. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Þjálfari Lyngby, Freyr Alexandersson, er Leiknismönnum að góður kunnur en hann er fyrrverandi leikmaður og þjálfari félagsins. Hann vonast væntanlega til að Dalügge hjálpi Leikni að halda sæti sínu í Bestu deildinni. „Við bindum vonir við að þessi sending frá vinum okkar í Kóngsins Lyngby reynist farsæl fyrir alla aðila og bjóðum þennan unga leikmann velkominn í Breiðholtið,“ sagði Oscar Clausen, formaður Leiknis, í frétt á heimasíðu félagsins. Dalügge, sem er nítján ára, er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og kemur til Íslands í von um meiri spiltíma. Hann er uppalinn hjá Esbjerg en kom til Lyngby í byrjun þessa árs. Leikni veitir ekki af liðsstyrk en liðið er í ellefta og næstneðsta sæti Bestu deildarinnar og hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum, 1-9 samanlagt. Ekkert lið hefur skorað færri mörk í Bestu deildinni en Leiknir, eða tólf. Næsti leikur Leiknismanna er ekki fyrr en mánudaginn 8. ágúst þegar þeir fá Keflvíkinga í heimsókn. Auk Dalügges fékk Leiknir Adam Örn Arnarson á láni frá Breiðabliki. Maciej Makuszewski og Arnór Ingi Kristinsson yfirgáfu hins vegar Breiðholtsliðið á lokadegi félagaskiptagluggans. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Danski boltinn Tengdar fréttir Pólski landsliðsmaðurinn yfirgefur Leikni Maciej Makuszewski, sem á að baki fimm leiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta, hefur yfirgefið Leikni og heldur heim á leið. 27. júlí 2022 10:01 Adam Örn leikur með Leikni fram á haustið Adam Örn Arnarson, leikmaður Breiðabliks, hefur verið lánaður í Leikni Reykjavík og mun hann leika þar út yfirstandandi leiktíð. 26. júlí 2022 19:47 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Þjálfari Lyngby, Freyr Alexandersson, er Leiknismönnum að góður kunnur en hann er fyrrverandi leikmaður og þjálfari félagsins. Hann vonast væntanlega til að Dalügge hjálpi Leikni að halda sæti sínu í Bestu deildinni. „Við bindum vonir við að þessi sending frá vinum okkar í Kóngsins Lyngby reynist farsæl fyrir alla aðila og bjóðum þennan unga leikmann velkominn í Breiðholtið,“ sagði Oscar Clausen, formaður Leiknis, í frétt á heimasíðu félagsins. Dalügge, sem er nítján ára, er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og kemur til Íslands í von um meiri spiltíma. Hann er uppalinn hjá Esbjerg en kom til Lyngby í byrjun þessa árs. Leikni veitir ekki af liðsstyrk en liðið er í ellefta og næstneðsta sæti Bestu deildarinnar og hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum, 1-9 samanlagt. Ekkert lið hefur skorað færri mörk í Bestu deildinni en Leiknir, eða tólf. Næsti leikur Leiknismanna er ekki fyrr en mánudaginn 8. ágúst þegar þeir fá Keflvíkinga í heimsókn. Auk Dalügges fékk Leiknir Adam Örn Arnarson á láni frá Breiðabliki. Maciej Makuszewski og Arnór Ingi Kristinsson yfirgáfu hins vegar Breiðholtsliðið á lokadegi félagaskiptagluggans.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Danski boltinn Tengdar fréttir Pólski landsliðsmaðurinn yfirgefur Leikni Maciej Makuszewski, sem á að baki fimm leiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta, hefur yfirgefið Leikni og heldur heim á leið. 27. júlí 2022 10:01 Adam Örn leikur með Leikni fram á haustið Adam Örn Arnarson, leikmaður Breiðabliks, hefur verið lánaður í Leikni Reykjavík og mun hann leika þar út yfirstandandi leiktíð. 26. júlí 2022 19:47 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Pólski landsliðsmaðurinn yfirgefur Leikni Maciej Makuszewski, sem á að baki fimm leiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta, hefur yfirgefið Leikni og heldur heim á leið. 27. júlí 2022 10:01
Adam Örn leikur með Leikni fram á haustið Adam Örn Arnarson, leikmaður Breiðabliks, hefur verið lánaður í Leikni Reykjavík og mun hann leika þar út yfirstandandi leiktíð. 26. júlí 2022 19:47
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti