Algerlega áfengis- og vímuefnalaus útihátíð um verslunarmannahelgi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júlí 2022 06:30 Hátiðin fer fram á Skógum á Suðurlandi. Aðsend SÁÁ hefur blásið til fjölskylduhátíðar á Skógum um verslunarmannahelgi. Hátíðin er frábrugðin flestum öðrum þeim sem fram fara um helgina, enda verður áfengi ekki haft um hönd. Skipuleggjandi á von á því að allt að þúsund manns taki þátt í gleðinni. Margir sem sækja hátíðir víða um land um Verslunarmannahelgina gera það með áfengi við hönd, og sumir jafnvel með aðra vímugjafa. Slíkt verður hins vegar ekki í boði á fjölskylduhátíðinni Skógum sem SÁÁ stendur að. Eins og nafn hátíðarinnar gefur til kynna verður hátíðin haldin á Skógum á Suðurlandi. Skipuleggjendur búast við um sjöhundruðogfimmtíu til þúsund manns yfir helgina og telja Skóga tilvalinn stað fyrir hátíð sem þessa. „Þetta er alveg stórkostlegt svæði og svona margt hægt að gera þarna í kring, þannig að okkur fannst tilvalið að halda hátíðina okkar þarna,“ segir Stefán Pálsson hjá SÁÁ, en hann er einn þeirra sem fer með skipulagningu hátíðarinnar. „Síðan erum við náttúrulega með dagskrá alla dagana, föstudag laugardag og sunnudag. Það er bæði yfir kvöldið og daginn. Þannig að við erum bara full tillökkunar.“ Stefán Pálsson hjá SÁÁ er á meðal þeirra sem skipuleggja fjölskylduhátíðina Skóga.Aðsend Líkt og áður sagði verða engir vímugjafar leyfðir á hátíðinni. „Það er skilyrði að það sé ekki með. Við viljum bara skemmta okkur án áfengis og vímuefna, og það er alveg hægt. Það er skilyrði fyrir því, það verður ekki áfengi eða vímuefni á svæðinu.“ SÁÁ hefur áður haldið hátíðir um verslunarmannahelgi, síðast fyrir tólf árum. „Þannig að við erum kannski að starta þessu eftir dálítið hlé og rennum kannski blint í sjóinn með mætingu. En það hafa verið góð viðbrögð við þessu og mikið um fyrirspurnir. Það verður bara spennandi að sjá hvort landinn taki þessu ekki vel,“ segir Stefán. Fíkn Rangárþing eystra Félagasamtök Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Margir sem sækja hátíðir víða um land um Verslunarmannahelgina gera það með áfengi við hönd, og sumir jafnvel með aðra vímugjafa. Slíkt verður hins vegar ekki í boði á fjölskylduhátíðinni Skógum sem SÁÁ stendur að. Eins og nafn hátíðarinnar gefur til kynna verður hátíðin haldin á Skógum á Suðurlandi. Skipuleggjendur búast við um sjöhundruðogfimmtíu til þúsund manns yfir helgina og telja Skóga tilvalinn stað fyrir hátíð sem þessa. „Þetta er alveg stórkostlegt svæði og svona margt hægt að gera þarna í kring, þannig að okkur fannst tilvalið að halda hátíðina okkar þarna,“ segir Stefán Pálsson hjá SÁÁ, en hann er einn þeirra sem fer með skipulagningu hátíðarinnar. „Síðan erum við náttúrulega með dagskrá alla dagana, föstudag laugardag og sunnudag. Það er bæði yfir kvöldið og daginn. Þannig að við erum bara full tillökkunar.“ Stefán Pálsson hjá SÁÁ er á meðal þeirra sem skipuleggja fjölskylduhátíðina Skóga.Aðsend Líkt og áður sagði verða engir vímugjafar leyfðir á hátíðinni. „Það er skilyrði að það sé ekki með. Við viljum bara skemmta okkur án áfengis og vímuefna, og það er alveg hægt. Það er skilyrði fyrir því, það verður ekki áfengi eða vímuefni á svæðinu.“ SÁÁ hefur áður haldið hátíðir um verslunarmannahelgi, síðast fyrir tólf árum. „Þannig að við erum kannski að starta þessu eftir dálítið hlé og rennum kannski blint í sjóinn með mætingu. En það hafa verið góð viðbrögð við þessu og mikið um fyrirspurnir. Það verður bara spennandi að sjá hvort landinn taki þessu ekki vel,“ segir Stefán.
Fíkn Rangárþing eystra Félagasamtök Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira