Læknanemar í Michigan gengu út í mótmælaskyni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júlí 2022 19:44 Læknanemar og fleiri viðstödd við hátíðarathöfn hjá Michigan háskóla gengu út. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/shapecharge Tugir læknanema við Michigan háskóla í Bandaríkjunum gengu út af sinni eigin hátíðarathöfn á dögunum vegna fyrri ummæla próferssors við háskólann um þungunarrof. Samkvæmt umfjöllun NPR um málið hefur prófessorinn, Dr. Kristin Collier opinberlega talað gegn þungunarrofi en Collier starfar sem kennari og læknir. Í kjölfar birtingar á drögum hæstaréttar Bandaríkjanna hvað varðar höfnun Roe gegn Wade sagði Collier á Twitter aðgangi sínum að hún „gæti ekki samþykkt það ofbeldi sem ófrískar konur séu beittar með þungunarrofi í nafni sjálfsákvörðunarréttar.“ holding on to a view of feminism where one fights for the rights of all women and girls, especially those who are most vulnerable. I can t not lament the violence directed at my prenatal sisters in the act of abortion, done in the name of autonomy.— Kristin Collier (@KristinCollie20) May 4, 2022 Þegar Michigan háskóli tilkynnti að Collier myndi halda ræðu á hátíðarathöfn læknanema dreifðu nemendur skólans undirskriftalista þar sem þau báðu um að annar einstaklingur væri fenginn í stað hennar. Meira en 400 einstaklingar skrifuðu undir ákallið en nemendur sögðu viðveru Collier gera lítið úr háskólanum. Viðbrögð læknanema við ræðuhaldi Collier hafa farið eins og eldur um sinu á Twitter en myndband var tekið af gjörningnum. Læknanemar sögðu í yfirlýsingu vegna gjörningsins að þau hafi viljað „standa með þeim sem eiga það á hættu að missa réttin til sjálfsákvörðunar yfir eigin líkama.“ Incoming medical students walk out at University of Michigan s white coat ceremony as the keynote speaker is openly anti-abortion pic.twitter.com/Is7KmVV811— Scorpiio (@PEScorpiio) July 24, 2022 Vitni sem var á athöfninni og tók gjörninginn upp segir um það bil 70 læknanema ásamt fjölskyldu og kunningjum hafi gengið út þegar Collier tók til máls. Myndbandið má sjá hér að ofan. Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun NPR um málið hefur prófessorinn, Dr. Kristin Collier opinberlega talað gegn þungunarrofi en Collier starfar sem kennari og læknir. Í kjölfar birtingar á drögum hæstaréttar Bandaríkjanna hvað varðar höfnun Roe gegn Wade sagði Collier á Twitter aðgangi sínum að hún „gæti ekki samþykkt það ofbeldi sem ófrískar konur séu beittar með þungunarrofi í nafni sjálfsákvörðunarréttar.“ holding on to a view of feminism where one fights for the rights of all women and girls, especially those who are most vulnerable. I can t not lament the violence directed at my prenatal sisters in the act of abortion, done in the name of autonomy.— Kristin Collier (@KristinCollie20) May 4, 2022 Þegar Michigan háskóli tilkynnti að Collier myndi halda ræðu á hátíðarathöfn læknanema dreifðu nemendur skólans undirskriftalista þar sem þau báðu um að annar einstaklingur væri fenginn í stað hennar. Meira en 400 einstaklingar skrifuðu undir ákallið en nemendur sögðu viðveru Collier gera lítið úr háskólanum. Viðbrögð læknanema við ræðuhaldi Collier hafa farið eins og eldur um sinu á Twitter en myndband var tekið af gjörningnum. Læknanemar sögðu í yfirlýsingu vegna gjörningsins að þau hafi viljað „standa með þeim sem eiga það á hættu að missa réttin til sjálfsákvörðunar yfir eigin líkama.“ Incoming medical students walk out at University of Michigan s white coat ceremony as the keynote speaker is openly anti-abortion pic.twitter.com/Is7KmVV811— Scorpiio (@PEScorpiio) July 24, 2022 Vitni sem var á athöfninni og tók gjörninginn upp segir um það bil 70 læknanema ásamt fjölskyldu og kunningjum hafi gengið út þegar Collier tók til máls. Myndbandið má sjá hér að ofan.
Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira