Læknanemar í Michigan gengu út í mótmælaskyni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júlí 2022 19:44 Læknanemar og fleiri viðstödd við hátíðarathöfn hjá Michigan háskóla gengu út. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/shapecharge Tugir læknanema við Michigan háskóla í Bandaríkjunum gengu út af sinni eigin hátíðarathöfn á dögunum vegna fyrri ummæla próferssors við háskólann um þungunarrof. Samkvæmt umfjöllun NPR um málið hefur prófessorinn, Dr. Kristin Collier opinberlega talað gegn þungunarrofi en Collier starfar sem kennari og læknir. Í kjölfar birtingar á drögum hæstaréttar Bandaríkjanna hvað varðar höfnun Roe gegn Wade sagði Collier á Twitter aðgangi sínum að hún „gæti ekki samþykkt það ofbeldi sem ófrískar konur séu beittar með þungunarrofi í nafni sjálfsákvörðunarréttar.“ holding on to a view of feminism where one fights for the rights of all women and girls, especially those who are most vulnerable. I can t not lament the violence directed at my prenatal sisters in the act of abortion, done in the name of autonomy.— Kristin Collier (@KristinCollie20) May 4, 2022 Þegar Michigan háskóli tilkynnti að Collier myndi halda ræðu á hátíðarathöfn læknanema dreifðu nemendur skólans undirskriftalista þar sem þau báðu um að annar einstaklingur væri fenginn í stað hennar. Meira en 400 einstaklingar skrifuðu undir ákallið en nemendur sögðu viðveru Collier gera lítið úr háskólanum. Viðbrögð læknanema við ræðuhaldi Collier hafa farið eins og eldur um sinu á Twitter en myndband var tekið af gjörningnum. Læknanemar sögðu í yfirlýsingu vegna gjörningsins að þau hafi viljað „standa með þeim sem eiga það á hættu að missa réttin til sjálfsákvörðunar yfir eigin líkama.“ Incoming medical students walk out at University of Michigan s white coat ceremony as the keynote speaker is openly anti-abortion pic.twitter.com/Is7KmVV811— Scorpiio (@PEScorpiio) July 24, 2022 Vitni sem var á athöfninni og tók gjörninginn upp segir um það bil 70 læknanema ásamt fjölskyldu og kunningjum hafi gengið út þegar Collier tók til máls. Myndbandið má sjá hér að ofan. Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun NPR um málið hefur prófessorinn, Dr. Kristin Collier opinberlega talað gegn þungunarrofi en Collier starfar sem kennari og læknir. Í kjölfar birtingar á drögum hæstaréttar Bandaríkjanna hvað varðar höfnun Roe gegn Wade sagði Collier á Twitter aðgangi sínum að hún „gæti ekki samþykkt það ofbeldi sem ófrískar konur séu beittar með þungunarrofi í nafni sjálfsákvörðunarréttar.“ holding on to a view of feminism where one fights for the rights of all women and girls, especially those who are most vulnerable. I can t not lament the violence directed at my prenatal sisters in the act of abortion, done in the name of autonomy.— Kristin Collier (@KristinCollie20) May 4, 2022 Þegar Michigan háskóli tilkynnti að Collier myndi halda ræðu á hátíðarathöfn læknanema dreifðu nemendur skólans undirskriftalista þar sem þau báðu um að annar einstaklingur væri fenginn í stað hennar. Meira en 400 einstaklingar skrifuðu undir ákallið en nemendur sögðu viðveru Collier gera lítið úr háskólanum. Viðbrögð læknanema við ræðuhaldi Collier hafa farið eins og eldur um sinu á Twitter en myndband var tekið af gjörningnum. Læknanemar sögðu í yfirlýsingu vegna gjörningsins að þau hafi viljað „standa með þeim sem eiga það á hættu að missa réttin til sjálfsákvörðunar yfir eigin líkama.“ Incoming medical students walk out at University of Michigan s white coat ceremony as the keynote speaker is openly anti-abortion pic.twitter.com/Is7KmVV811— Scorpiio (@PEScorpiio) July 24, 2022 Vitni sem var á athöfninni og tók gjörninginn upp segir um það bil 70 læknanema ásamt fjölskyldu og kunningjum hafi gengið út þegar Collier tók til máls. Myndbandið má sjá hér að ofan.
Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira