Sjáðu dramatískan sigur KA í Keflavík og rauða spjaldið í Kaplakrika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 16:01 Davíð Ingvarsson brýtur á Ástbyrni Þórðarsyni. Vísir/Stöð 2 Sport Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær þegar Keflavík tók á móti KA annars vegar og topplið Breiðabliks heimsótti FH-inga. Keflvíkingar tóku forystuna gegn gestunum frá Akureyri snemma leiks þegar Adam Árni Róbertsson kom boltanum yfir línunna snemma leiks. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli þremur mínútum síðar þegar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, fékk að líta beint rautt spjald. Heimamenn þurftu því að leika seinustu 80 mínútur leiksins manni færri. Það tók Skagamenn góðan tíma að nýta sér liðsmuninn, en þrjú mörk á seinasta stundarfjórðungi leiksins tryggði liðinu 1-3 sigur. Rodrigo Gomes Mateo jafnaði metin fyrir ÍA á 75. mínútu, Jakob Snær Árnason kom liðinu yfir í uppbótartíma og Nökkvi Þeyr Þórisson gulltryggði sigurinn mínútu síðar. Klippa: Mörkin úr Keflavík-KA Þá fór einnig fram leikur í Kaplakrika þar sem FH-ingar tóku á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli, en bæði lið fengu færin til að stela sigrinum. Það var þó rauða spjaldið sem Davíð Ingvarsson fékk á níundu mínútu leiksins þegar hann braut á Ástbirni Þórðarsyni sem var á vörum flestra eftir leikinn. Davíð fór þá í ansi groddaralega tæklingu á vallarhelmingi FH-inga og Ástbjörn lá eftir. Eftir að hafa rætt við aðstoðarmenn sína ákvað Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, að veifa rauða spjaldinu og Blikar því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ekki voru allir sammála dómnum á vellinum, en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rauða spjaldið úr FH-Breiðablik Besta deild karla Íslenski boltinn Keflavík ÍF KA FH Breiðablik Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Keflvíkingar tóku forystuna gegn gestunum frá Akureyri snemma leiks þegar Adam Árni Róbertsson kom boltanum yfir línunna snemma leiks. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli þremur mínútum síðar þegar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, fékk að líta beint rautt spjald. Heimamenn þurftu því að leika seinustu 80 mínútur leiksins manni færri. Það tók Skagamenn góðan tíma að nýta sér liðsmuninn, en þrjú mörk á seinasta stundarfjórðungi leiksins tryggði liðinu 1-3 sigur. Rodrigo Gomes Mateo jafnaði metin fyrir ÍA á 75. mínútu, Jakob Snær Árnason kom liðinu yfir í uppbótartíma og Nökkvi Þeyr Þórisson gulltryggði sigurinn mínútu síðar. Klippa: Mörkin úr Keflavík-KA Þá fór einnig fram leikur í Kaplakrika þar sem FH-ingar tóku á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli, en bæði lið fengu færin til að stela sigrinum. Það var þó rauða spjaldið sem Davíð Ingvarsson fékk á níundu mínútu leiksins þegar hann braut á Ástbirni Þórðarsyni sem var á vörum flestra eftir leikinn. Davíð fór þá í ansi groddaralega tæklingu á vallarhelmingi FH-inga og Ástbjörn lá eftir. Eftir að hafa rætt við aðstoðarmenn sína ákvað Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, að veifa rauða spjaldinu og Blikar því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ekki voru allir sammála dómnum á vellinum, en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rauða spjaldið úr FH-Breiðablik
Besta deild karla Íslenski boltinn Keflavík ÍF KA FH Breiðablik Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira