Fiskur fluttur út fyrir 29 milljarða í júní Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. júlí 2022 10:53 Samkvæmt Hagstofunni má rekja aukninguna að miklu leyti til stærri loðnukvóta. Vísir/Sigurjón Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam rúmum 29 milljörðum króna í júnímánuði. Það er um 8 prósenta aukning í krónum talið frá sama mánuði í fyrra en tæp 12 prósent í erlendri mynt vegna hækkunar á gengi krónunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og byggt er á bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Fram kemur í tilkynningunni að aukninguna megi líklega að stærstum hluta rekja til loðnu, enda hafi orðið talsverð aukning á útflutningsverðmæti í þeim vinnsluflokkum þar sem loðnan er fyrirferðarmikil. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Mikil aukning hafi verið í útflutningi á fiskimjöli og lýsi í júní. Verðmæti þess samanlagt á fyrri árshelmingi sé þrefalt meira á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Það megi rekja til þess að loðnukvótinn í ár hafi verið margfalt stærri en í fyrra og hafi því hlutfallslega meira af kvótanum farið í bræðslu. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Þá segir í tilkynningunni að á fyrstu sex mánuðum ársins nemi útflutningsverðmæti sjávarafurði 170 milljörðum króna. Það sé um 18 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra, mælt í erlendri mynt. Heilt yfir sé því ágætis gangur í sjávarútvegi en af þeim vinnsluflokkum sem birtir eru í bráðabirgðatölum Hagstofunnar sé einungis samdráttur í heilfrystum fiski. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Mikil aukning hafi þá verið í útflutningi sjávarafurða til Noregs. Það megi aftur rekja til loðnukvótans í ár og hversu stór hluti hans fór í bræðslu. Noregur hafi verið langstærsta viðskiptaland Íslands fyrir mjöl og lýsi í gegn um tíðina og endi það sem fer til Noregs í fiskeldisfóðri. Samkvæmt mánaðartölum Hagstofunnar, sem nái aftur til ársins 2002, hafi útflutningur til Noregss á fyrstu fimm mánuðum ársins aldrei verið meiri, sama hvort litið sé til verðmætis eða magns. Sjávarútvegur Noregur Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og byggt er á bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Fram kemur í tilkynningunni að aukninguna megi líklega að stærstum hluta rekja til loðnu, enda hafi orðið talsverð aukning á útflutningsverðmæti í þeim vinnsluflokkum þar sem loðnan er fyrirferðarmikil. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Mikil aukning hafi verið í útflutningi á fiskimjöli og lýsi í júní. Verðmæti þess samanlagt á fyrri árshelmingi sé þrefalt meira á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Það megi rekja til þess að loðnukvótinn í ár hafi verið margfalt stærri en í fyrra og hafi því hlutfallslega meira af kvótanum farið í bræðslu. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Þá segir í tilkynningunni að á fyrstu sex mánuðum ársins nemi útflutningsverðmæti sjávarafurði 170 milljörðum króna. Það sé um 18 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra, mælt í erlendri mynt. Heilt yfir sé því ágætis gangur í sjávarútvegi en af þeim vinnsluflokkum sem birtir eru í bráðabirgðatölum Hagstofunnar sé einungis samdráttur í heilfrystum fiski. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Mikil aukning hafi þá verið í útflutningi sjávarafurða til Noregs. Það megi aftur rekja til loðnukvótans í ár og hversu stór hluti hans fór í bræðslu. Noregur hafi verið langstærsta viðskiptaland Íslands fyrir mjöl og lýsi í gegn um tíðina og endi það sem fer til Noregs í fiskeldisfóðri. Samkvæmt mánaðartölum Hagstofunnar, sem nái aftur til ársins 2002, hafi útflutningur til Noregss á fyrstu fimm mánuðum ársins aldrei verið meiri, sama hvort litið sé til verðmætis eða magns.
Sjávarútvegur Noregur Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Sjá meira