Tillaga heilbrigðisráðherra leysi alls ekki mönnunarvanda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júlí 2022 12:50 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Foto: Arnar Halldórsson/Arnar Halldórsson Formaður Sambands hjúkrunarfræðinga fagnar áformum heilbrigðisráðherra sem hyggst hækka hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár. Breytingin leysi þó alls ekki mönnunarvanda heilbrigðiskerfisins. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Fleiri fréttir Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Sjá meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Fleiri fréttir Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Sjá meira