Níu greinst með apabólu og það styttist í bólusetningu Bjarki Sigurðsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 21. júlí 2022 12:45 Þórólfur Guðnason er sóttvarnarlæknir Íslands. Vísir Alls hafa níu manns greinst með apabólu hér á landi. Þeir smituðu eru karlmenn á miðjum aldri, helmingur þeirra er með tengsl við útlönd og helmingur ekki. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við fréttastofu að níu manns hafi greinst smitaðir af apabólunni á Íslandi. Búið er að tilgreina nokkra áhættuhópa og verið er að fara að bjóða þeim í bólusetningu. „Það er komin nokkuð góð mynd á hættuna. Það er hægt að finna það nokkurn veginn. Það verður byrjað á því hér eins og flestir eru að gera, að bjóða þeim sem eru á fyrirbyggjandi meðferð við HIV. Við getum ekki boðið öllum núna. Við erum að fá fjörutíu skammta frá Danmörku og síðan fáum við vonandi fleiri skammta og þá er hægt að gefa í,“ segir Þórólfur. Apabólan er í töluverðri uppsveiflu í Evrópu og hafa verið einhverjar spítalainnlagnir þar. Þeir smituðu hér á landi hafa hins vegar ekki veikst alvarlega og enginn hefur þurft að leggjast inn á spítala. „Flestir eru bara með þessi sár á líkamanum og eitlastækkanir, jafnvel hita og verki. Síðan geta komið önnur smit og sýkingar ofan í þessi sár sem geta valdið talsverðum vandræðum. Það er svona helsta ástæðan fyrir innlögnum í öðrum löndum, það eru svona bakteríusýkingar sem koma ofan í þetta og miklir verkir,“ segir Þórólfur. Apabóla Heilbrigðismál Heilsa Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við fréttastofu að níu manns hafi greinst smitaðir af apabólunni á Íslandi. Búið er að tilgreina nokkra áhættuhópa og verið er að fara að bjóða þeim í bólusetningu. „Það er komin nokkuð góð mynd á hættuna. Það er hægt að finna það nokkurn veginn. Það verður byrjað á því hér eins og flestir eru að gera, að bjóða þeim sem eru á fyrirbyggjandi meðferð við HIV. Við getum ekki boðið öllum núna. Við erum að fá fjörutíu skammta frá Danmörku og síðan fáum við vonandi fleiri skammta og þá er hægt að gefa í,“ segir Þórólfur. Apabólan er í töluverðri uppsveiflu í Evrópu og hafa verið einhverjar spítalainnlagnir þar. Þeir smituðu hér á landi hafa hins vegar ekki veikst alvarlega og enginn hefur þurft að leggjast inn á spítala. „Flestir eru bara með þessi sár á líkamanum og eitlastækkanir, jafnvel hita og verki. Síðan geta komið önnur smit og sýkingar ofan í þessi sár sem geta valdið talsverðum vandræðum. Það er svona helsta ástæðan fyrir innlögnum í öðrum löndum, það eru svona bakteríusýkingar sem koma ofan í þetta og miklir verkir,“ segir Þórólfur.
Apabóla Heilbrigðismál Heilsa Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira