Markaðurinn róaðist minna en búist var við Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2022 11:05 Fasteignaverð hefur hækkað meira en hagfræðideild Landsbankans gerði ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Íbúðaverð hækkaði um 2,2 prósent milli maí og júní. Það er minni hækkun en undanfarna mánuði en þó meiri en hagfræðideild Landsbankans hafði reiknað með. Í hagsjá hagfræðideildarinnar segir að vísbendingar hefðu borist um rólegri markað en það sjáist ekki enn í tölum um verðþróun. Deildin hækkar verðbólguspá sína um 0,1 prósent í 9,3 prósent. Athygli vekur að fjölbýli hækkar umtalsvert meira milli mánaða en sérbýli. Fjölbýli hækkar um 2,6 prósent en sérbýli aðeins 0,8 prósent. „Á síðustu mánuðum hefur sérbýli hækkað á bilinu tvö til fjögur prósent milli mánaða og er hækkunin á sérbýli því mun hófstilltari nú,“ segir í hagsjánni. Þá segir að hækkun á fjölbýli sé aftur á móti í takt við þróun síðustu mánaða og markaðurinn sé ekki farinn að sýna marktæk merki kólnunar. Verð umfram laun nálægt hæstu hæðum Í hagsjánni segir að sé litið til þróunar verðs á íbúðarhúsnæði umfram annað sjáist að að íbúðir hafa hækkað hraðar en aðrir undirliðir í vísitölu neysluverðs og að íbúðaverð hefur ekki mælst jafn hátt frá aldamótum. Það sama eigi við um verð á íbúðum umfram byggingarkostnað. „Verð á íbúðum umfram laun2 hefur þó ekki enn náð sama raunstigi og var þegar mest lét árið 2007 þó það muni orðið afar litlu,“ segir hagfræðideildin. Marg bendi til þess að hækkanir íbúðaverðs séu komnar fram úr því sem æskilegt getur talist og því sé von á hófstilltari verðþróun. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Í hagsjá hagfræðideildarinnar segir að vísbendingar hefðu borist um rólegri markað en það sjáist ekki enn í tölum um verðþróun. Deildin hækkar verðbólguspá sína um 0,1 prósent í 9,3 prósent. Athygli vekur að fjölbýli hækkar umtalsvert meira milli mánaða en sérbýli. Fjölbýli hækkar um 2,6 prósent en sérbýli aðeins 0,8 prósent. „Á síðustu mánuðum hefur sérbýli hækkað á bilinu tvö til fjögur prósent milli mánaða og er hækkunin á sérbýli því mun hófstilltari nú,“ segir í hagsjánni. Þá segir að hækkun á fjölbýli sé aftur á móti í takt við þróun síðustu mánaða og markaðurinn sé ekki farinn að sýna marktæk merki kólnunar. Verð umfram laun nálægt hæstu hæðum Í hagsjánni segir að sé litið til þróunar verðs á íbúðarhúsnæði umfram annað sjáist að að íbúðir hafa hækkað hraðar en aðrir undirliðir í vísitölu neysluverðs og að íbúðaverð hefur ekki mælst jafn hátt frá aldamótum. Það sama eigi við um verð á íbúðum umfram byggingarkostnað. „Verð á íbúðum umfram laun2 hefur þó ekki enn náð sama raunstigi og var þegar mest lét árið 2007 þó það muni orðið afar litlu,“ segir hagfræðideildin. Marg bendi til þess að hækkanir íbúðaverðs séu komnar fram úr því sem æskilegt getur talist og því sé von á hófstilltari verðþróun.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira