Óskar ráðinn framkvæmdastjóri Smyril line Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2022 09:13 Óskar hefur störf 8. águst næstkomandi. Smyril line Óskar Sveinn Friðriksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Smyril Line Cargo á Íslandi og tekur við starfinu af Lindu Gunnlaugsdóttir. Í tilkynningu frá Smyril line segir að Óskar Sveinn hafi verið framkvæmdastjóri véla-, kæli- og renniverkstæðisins Kapp undanfarin þrjú ár. Þar hafi hann stýrt stækkandi fyrirtæki í gegnum krefjandi tíma. Árin þar á undan hafi Óskar stýrt fjölmörgum uppbyggingarverkefnum í flutningageiranum og hafi yfir tveggja áratuga reynslu á því sviði. ,,Ég hef á mínum ferli fengið tækifæri í ýmsum stjórnendastöðum víða um heim innan flutningageirans og síðastliðin þrjú ár stýrt því skemmtilega fyrirtæki Kapp ehf. Flutningabransinn er mjög spennandi á Íslandi og það sem Smyril Line hefur verið að gera hér á landi er einstakt. Þegar mér gafst svo tækifæri á að taka þátt í áframhaldandi vexti Smyril Line á Íslandi þá var ekki annað hægt en að segja já takk við því. Ég mun kveðja Kapp með söknuði en á sama tíma hlakka ég mikið til nýrra verkefna,” er haft eftir Óskari Sveini. Hann mun taka við störfum 8. ágúst næstkomandi. ,,Við erum mjög ánægð að fá Óskar í öflugan hóp starfsmanna Smyril Line. Hann hefur sýnt það á síðustu árum að hann er öflugur stjórnandi í alþjóðlegu umhverfi sem mun nýtast okkur vel í áframhaldandi vexti,” er haft eftir Jens Meinhard Rasmussen, stjórnarformanni Smyril Line Ísland ehf. Vistaskipti Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Smyril line segir að Óskar Sveinn hafi verið framkvæmdastjóri véla-, kæli- og renniverkstæðisins Kapp undanfarin þrjú ár. Þar hafi hann stýrt stækkandi fyrirtæki í gegnum krefjandi tíma. Árin þar á undan hafi Óskar stýrt fjölmörgum uppbyggingarverkefnum í flutningageiranum og hafi yfir tveggja áratuga reynslu á því sviði. ,,Ég hef á mínum ferli fengið tækifæri í ýmsum stjórnendastöðum víða um heim innan flutningageirans og síðastliðin þrjú ár stýrt því skemmtilega fyrirtæki Kapp ehf. Flutningabransinn er mjög spennandi á Íslandi og það sem Smyril Line hefur verið að gera hér á landi er einstakt. Þegar mér gafst svo tækifæri á að taka þátt í áframhaldandi vexti Smyril Line á Íslandi þá var ekki annað hægt en að segja já takk við því. Ég mun kveðja Kapp með söknuði en á sama tíma hlakka ég mikið til nýrra verkefna,” er haft eftir Óskari Sveini. Hann mun taka við störfum 8. ágúst næstkomandi. ,,Við erum mjög ánægð að fá Óskar í öflugan hóp starfsmanna Smyril Line. Hann hefur sýnt það á síðustu árum að hann er öflugur stjórnandi í alþjóðlegu umhverfi sem mun nýtast okkur vel í áframhaldandi vexti,” er haft eftir Jens Meinhard Rasmussen, stjórnarformanni Smyril Line Ísland ehf.
Vistaskipti Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira