Græneðla gægðist upp úr klósettinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2022 12:34 Þegar Michelle Reynolds kom inn í baðherbergið blasti græneðlan við henni í klósettskálinni. Skjáskot Kona í Flórída fékk óvæntan gest á baðherbergi sitt á laugardagskvöld þegar græneðla kom upp úr klósettinu hjá henni. Kalla þurfti á sérfræðing til að fjarlægja græneðluna en dýrategundin hefur náð fótfestu í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Michelle Reynolds sagði í samtali við fréttamiðilinn WSVN að á laugardagskvöld hafi hún ákveðið að fá sér snarl og eftir að hafa sett poppkorn í örbylgjuofninn fór hún á baðherbergið. Þegar hún hafi opnað dyrnar að baðherberginu hafi hún snúið sér við um leið eftir að hafa séð „fyrirbæri“ í klósettinu. Kalla þurfti til sérfræðing til að fjarlægja græneðluna úr baðherbergi Reynolds.Skjáskot Þetta fyrirbæri reyndist græneðla, þekkt sem iguana á ensku. Þar sem græneðlunni var ófært um að koma sér út úr húsinu þurfti Reynolds að hringja í Harold Rondon hjá Iguana Lifestyles, þjónustu sem sérhæfir sig í að flytja og fjarlægja græneðlur og önnur villt dýr. Rondon segist hafa þurft að fjarlægja þónokkrar græneðlur úr íbúðarhúsnæði í Suður-Flórída á þessu ári og þar af væri þetta önnur græneðlan sem hann þurfti að fjarlægja í þessari viku. Græneðlur eru ekki innfædd dýrategund í Flórída en eru orðnar algengar í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Græneðlur eru ekki hættulegar mönnum en geta borið salmonella. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Michelle Reynolds sagði í samtali við fréttamiðilinn WSVN að á laugardagskvöld hafi hún ákveðið að fá sér snarl og eftir að hafa sett poppkorn í örbylgjuofninn fór hún á baðherbergið. Þegar hún hafi opnað dyrnar að baðherberginu hafi hún snúið sér við um leið eftir að hafa séð „fyrirbæri“ í klósettinu. Kalla þurfti til sérfræðing til að fjarlægja græneðluna úr baðherbergi Reynolds.Skjáskot Þetta fyrirbæri reyndist græneðla, þekkt sem iguana á ensku. Þar sem græneðlunni var ófært um að koma sér út úr húsinu þurfti Reynolds að hringja í Harold Rondon hjá Iguana Lifestyles, þjónustu sem sérhæfir sig í að flytja og fjarlægja græneðlur og önnur villt dýr. Rondon segist hafa þurft að fjarlægja þónokkrar græneðlur úr íbúðarhúsnæði í Suður-Flórída á þessu ári og þar af væri þetta önnur græneðlan sem hann þurfti að fjarlægja í þessari viku. Græneðlur eru ekki innfædd dýrategund í Flórída en eru orðnar algengar í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Græneðlur eru ekki hættulegar mönnum en geta borið salmonella.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira