Ísak Snær fagnaði eins og Kristall Máni: „Smá æsing í þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 15:01 Ísak Snær heldur áfram að skora. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, fagnaði því sem reyndist sigurmark Breiðabliks gegn Santa Coloma með því að herma eftir fagni Kristals Mána Ingasonar, leikmanns Víkings, í Malmö. Breiðablik vann góðan 1-0 útisigur á Santa Coloma er liðin mættust í Andorra í fyrri leik sínum í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ísak Snær fagnaði með því að setja fingurinn upp að vörum sínum og segja þeim örfáum áhorfendum sem mættir voru að róa sig. Klippa: Markið: Santa Coloma 0-1 Breiðablik Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, vakti athygli á fagni Ísaks Snæs á Twitter-síðu sinni og Ísak Snær hefur nú svarað. „Kristall Máni þetta suss var fyrir þig. Aldrei fokking gult spjald. Smá æsing í þetta, takk,“ skrifar Ísak Snær á Twitter-síðu sinni en sjá má skjáskot af fagninu þar. @KristallMani þetta sush var fyrir þig, aldrei fokking gullt, sma æsing í þetta takk https://t.co/SvbppvtlpV— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) July 8, 2022 Kristall Máni – sem mun skrifa undir hjá norska stórveldinu Rosenborg um helgina – fagnaði marki sínu gegn Malmö á eftirminnilegan hátt. Hann jafnaði metin í 1-1 og rölti í kjölfarið að stuðningsfólki Malmö, barði sér á brjóst og lagði fingur upp að vörum sínum. Kristall Máni fékk sitt annað gula spjald þar sem dómari leiksins taldi hann vera að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins. Ísak Snær slapp hins vegar við slíka refsingu enda töluvert rólegra andrúmsloft í Andorra en Svíþjóð. Klippa: Mörkin: Malmö 3-2 Víkingur Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en þar eru öll fimm mörkin úr leik Malmö og Víkings. Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Breiðablik vann góðan 1-0 útisigur á Santa Coloma er liðin mættust í Andorra í fyrri leik sínum í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ísak Snær fagnaði með því að setja fingurinn upp að vörum sínum og segja þeim örfáum áhorfendum sem mættir voru að róa sig. Klippa: Markið: Santa Coloma 0-1 Breiðablik Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, vakti athygli á fagni Ísaks Snæs á Twitter-síðu sinni og Ísak Snær hefur nú svarað. „Kristall Máni þetta suss var fyrir þig. Aldrei fokking gult spjald. Smá æsing í þetta, takk,“ skrifar Ísak Snær á Twitter-síðu sinni en sjá má skjáskot af fagninu þar. @KristallMani þetta sush var fyrir þig, aldrei fokking gullt, sma æsing í þetta takk https://t.co/SvbppvtlpV— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) July 8, 2022 Kristall Máni – sem mun skrifa undir hjá norska stórveldinu Rosenborg um helgina – fagnaði marki sínu gegn Malmö á eftirminnilegan hátt. Hann jafnaði metin í 1-1 og rölti í kjölfarið að stuðningsfólki Malmö, barði sér á brjóst og lagði fingur upp að vörum sínum. Kristall Máni fékk sitt annað gula spjald þar sem dómari leiksins taldi hann vera að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins. Ísak Snær slapp hins vegar við slíka refsingu enda töluvert rólegra andrúmsloft í Andorra en Svíþjóð. Klippa: Mörkin: Malmö 3-2 Víkingur Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en þar eru öll fimm mörkin úr leik Malmö og Víkings.
Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn