Megan Rapinoe heiðrar Brittney Griner á orðuafhendingu í Hvíta húsinu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. júlí 2022 11:13 Knattspyrnukonan Megan Rapinoe á orðuafhendingunni. Susan Walsh/Associated Press Joe Biden Bandaríkjaforseti veitti sautján manns friðarorðu forsetans nú í gær. Meðal viðtakenda voru fimleikakonan Simone Biles, knattspyrnukonan Megan Rapinoe og stofnandi Apple, Steve Jobs. Þetta er í fyrsta sinn sem Biden veitir orðuna frá því að hann tók við embætti en hann sagði orðuna vera veitta til einstaklinga sem hafi stutt gildi Bandaríkjana og verið til fyrirmyndar í sínum verkum. Meðal viðtakenda var einnig fyrrum stórfylkis- og liðsforinginn Wilma Vaught, fyrsti Bandaríkjamaðurinn til þess að fá Covid bóluefni utan lyfjaprófana. Stofnandi Apple, Steve Jobs og fyrrverandi þingmaður Repúblikana John McCain hlutu orðuna einnig eftir andlát sitt. Þetta kemur fram í umfjöllun CNN. Á athöfninni heiðraði knattspyrnukonan Megan Rapinoe körfuboltakonuna Brittney Griner sem hefur verið í haldi Rússa síðan í febrúar en hún var handtekin á flugvelli í Rússlandi vegna hassolíu sem hún hafði meðferðis í rafrettu. Þess má geta að Biden er einnig handhafi Friðarorðu sjálfur. Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna Barack Obama veitti honum orðuna árið 2017 þegar Biden gegndi embætti varaforseta. Rapinoe heiðrar Brittney Griner á jakka sínum.Skjáskot af Instagram Rapinoe. Hægt er að sjá myndband af afhendingunni í spilaranum hér að ofan. Mál Brittney Griner Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. 2. júlí 2022 08:01 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Biden veitir orðuna frá því að hann tók við embætti en hann sagði orðuna vera veitta til einstaklinga sem hafi stutt gildi Bandaríkjana og verið til fyrirmyndar í sínum verkum. Meðal viðtakenda var einnig fyrrum stórfylkis- og liðsforinginn Wilma Vaught, fyrsti Bandaríkjamaðurinn til þess að fá Covid bóluefni utan lyfjaprófana. Stofnandi Apple, Steve Jobs og fyrrverandi þingmaður Repúblikana John McCain hlutu orðuna einnig eftir andlát sitt. Þetta kemur fram í umfjöllun CNN. Á athöfninni heiðraði knattspyrnukonan Megan Rapinoe körfuboltakonuna Brittney Griner sem hefur verið í haldi Rússa síðan í febrúar en hún var handtekin á flugvelli í Rússlandi vegna hassolíu sem hún hafði meðferðis í rafrettu. Þess má geta að Biden er einnig handhafi Friðarorðu sjálfur. Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna Barack Obama veitti honum orðuna árið 2017 þegar Biden gegndi embætti varaforseta. Rapinoe heiðrar Brittney Griner á jakka sínum.Skjáskot af Instagram Rapinoe. Hægt er að sjá myndband af afhendingunni í spilaranum hér að ofan.
Mál Brittney Griner Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. 2. júlí 2022 08:01 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. 2. júlí 2022 08:01
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð