Erlendir ferðamenn greiði gjald en ekki Íslendingar Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. júlí 2022 06:14 Meirihluti Íslendinga vill að erlendir ferðamenn greiði gjald af íslenskum náttúruperlum. Um leið er líka meirihluti mótfallinn því að Íslendingar greiði slíkt gjald. Vísir/Vilhelm Meirihluti landsmanna vill að gjald verði tekið af erlendum ferðamönnum fyrir aðgang að íslenskum náttúruperlum. Á sama tíma er meirihluti mótfallinn því að Íslendingum verði gert að greiða fyrir slíkan aðgang. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins. Sjötíu og tvö prósent aðspurðra segjast þar vera fylgjandi því að erlendir ferðamenn greiði fyrir aðgang að náttúruperlum, á sama tíma og aðeins þrjátíu prósent eru fylgjandi því að Íslendingar greiði fyrir slíkt. Tólf prósent segjast mótfallin því að erlendir ferðamenn greiði gjald á slíkum stöðum, en 54 prósent þegar kemur að Íslendingum. Ekki munar miklu á afstöðu fólks hvort það búi á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni, en stuðningur við gjaldtöku er almennt minnstur í yngsta aldurshópnum og hækkar með hækkandi aldri. „Unnið verður að breytingum á fyrirkomulagi gistináttagjalds í samvinnu við greinina og sveitarfélögin með það að markmiði að sveitarfélögin njóti góðs af gjaldtökunni,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um gjaldtöku í ferðamannaiðnaði. Fyrirhugað væri að ráðast í tekjuöflun af ferðamönnum frá og með 2024 sagði einnig í svari hennar. Könnunin var framkvæmd dagana 22. júní til 4. júlí á netinu. Úrtakið var 2.000 einstaklingar 18 ára og eldri og svarhlutfallið 50,8 prósent. Ferðamennska á Íslandi Framsóknarflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins. Sjötíu og tvö prósent aðspurðra segjast þar vera fylgjandi því að erlendir ferðamenn greiði fyrir aðgang að náttúruperlum, á sama tíma og aðeins þrjátíu prósent eru fylgjandi því að Íslendingar greiði fyrir slíkt. Tólf prósent segjast mótfallin því að erlendir ferðamenn greiði gjald á slíkum stöðum, en 54 prósent þegar kemur að Íslendingum. Ekki munar miklu á afstöðu fólks hvort það búi á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni, en stuðningur við gjaldtöku er almennt minnstur í yngsta aldurshópnum og hækkar með hækkandi aldri. „Unnið verður að breytingum á fyrirkomulagi gistináttagjalds í samvinnu við greinina og sveitarfélögin með það að markmiði að sveitarfélögin njóti góðs af gjaldtökunni,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um gjaldtöku í ferðamannaiðnaði. Fyrirhugað væri að ráðast í tekjuöflun af ferðamönnum frá og með 2024 sagði einnig í svari hennar. Könnunin var framkvæmd dagana 22. júní til 4. júlí á netinu. Úrtakið var 2.000 einstaklingar 18 ára og eldri og svarhlutfallið 50,8 prósent.
Ferðamennska á Íslandi Framsóknarflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira