Erlendir ferðamenn greiði gjald en ekki Íslendingar Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. júlí 2022 06:14 Meirihluti Íslendinga vill að erlendir ferðamenn greiði gjald af íslenskum náttúruperlum. Um leið er líka meirihluti mótfallinn því að Íslendingar greiði slíkt gjald. Vísir/Vilhelm Meirihluti landsmanna vill að gjald verði tekið af erlendum ferðamönnum fyrir aðgang að íslenskum náttúruperlum. Á sama tíma er meirihluti mótfallinn því að Íslendingum verði gert að greiða fyrir slíkan aðgang. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins. Sjötíu og tvö prósent aðspurðra segjast þar vera fylgjandi því að erlendir ferðamenn greiði fyrir aðgang að náttúruperlum, á sama tíma og aðeins þrjátíu prósent eru fylgjandi því að Íslendingar greiði fyrir slíkt. Tólf prósent segjast mótfallin því að erlendir ferðamenn greiði gjald á slíkum stöðum, en 54 prósent þegar kemur að Íslendingum. Ekki munar miklu á afstöðu fólks hvort það búi á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni, en stuðningur við gjaldtöku er almennt minnstur í yngsta aldurshópnum og hækkar með hækkandi aldri. „Unnið verður að breytingum á fyrirkomulagi gistináttagjalds í samvinnu við greinina og sveitarfélögin með það að markmiði að sveitarfélögin njóti góðs af gjaldtökunni,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um gjaldtöku í ferðamannaiðnaði. Fyrirhugað væri að ráðast í tekjuöflun af ferðamönnum frá og með 2024 sagði einnig í svari hennar. Könnunin var framkvæmd dagana 22. júní til 4. júlí á netinu. Úrtakið var 2.000 einstaklingar 18 ára og eldri og svarhlutfallið 50,8 prósent. Ferðamennska á Íslandi Framsóknarflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins. Sjötíu og tvö prósent aðspurðra segjast þar vera fylgjandi því að erlendir ferðamenn greiði fyrir aðgang að náttúruperlum, á sama tíma og aðeins þrjátíu prósent eru fylgjandi því að Íslendingar greiði fyrir slíkt. Tólf prósent segjast mótfallin því að erlendir ferðamenn greiði gjald á slíkum stöðum, en 54 prósent þegar kemur að Íslendingum. Ekki munar miklu á afstöðu fólks hvort það búi á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni, en stuðningur við gjaldtöku er almennt minnstur í yngsta aldurshópnum og hækkar með hækkandi aldri. „Unnið verður að breytingum á fyrirkomulagi gistináttagjalds í samvinnu við greinina og sveitarfélögin með það að markmiði að sveitarfélögin njóti góðs af gjaldtökunni,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um gjaldtöku í ferðamannaiðnaði. Fyrirhugað væri að ráðast í tekjuöflun af ferðamönnum frá og með 2024 sagði einnig í svari hennar. Könnunin var framkvæmd dagana 22. júní til 4. júlí á netinu. Úrtakið var 2.000 einstaklingar 18 ára og eldri og svarhlutfallið 50,8 prósent.
Ferðamennska á Íslandi Framsóknarflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira