Yrðlingur og hundur bestu vinir á Mjóeyri á Eskifirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júlí 2022 21:01 Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi á Mjóeyri og fjölskylda hans hafa byggt upp myndarlega ferðaþjónustu á Mjóeyri á Eskifirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíkin Skotta og nokkra vikna yrðlingur á bænum Mjóeyri við Eskifjörð eru bestu vinir og leika sér mikið saman. Þá er mjög gæf maríuerla líka á bænum og heiti potturinn á staðnum vekur sérstaka athygli. Á Mjóeyri er rekin myndarleg ferðaþjónustu með fjölbreyttri afþreyingu. Gistiheimili og tíu sumarhús eru á staðnum. Þar er líka boðið upp á gönguferðir og hreindýraleiðsögn. Yrðlingurinn vekur sérstaka athygli en hann og tíkin á staðnum leika sér mikið saman. „Þetta er yrðlingsgrey, sem er hérna að leika sér. Hann kom hingað til okkar og er bara frjáls á Mjóeyrinni, getur komið og farið eins og hann vill,“ segir Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi á Mjóeyri. Skotta og yrðlingurinn leika sér mikið saman á Mjóeyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, það gengur bara mjög vel í dag og mikið bókað hjá okkur í sumar, þannig að við erum bara alsæl og í sumarskapi,“ segir Sævar aðspurður um ferðasumarið. Heiti potturinn er svolítið öðruvísi á Mjóeyri en annars staðar. „Þetta er bátabaðið, þetta er mjög skemmtilegt og mjög vinsælt að stelast í þetta.“ Heiti potturinn á staðnum er frumlegur og skemmtilegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson :Óvenju gæf maríuerla er á Mjóeyri en hún er með nokkra unga upp í rjáfri í einu sumarhúsinu. Sævar og fjölskylda eru líka með glæsilegan veitingastað rétt við Mjóeyri og þau fá sömu gestina til sín ár eftir ár í gistingu og þá í nokkra daga í senn, fólk sem kemur til að hlaða batteríin eins og stundum er sagt. „Já, þetta er bara uppáhaldsstaðurinn minn. Ég kom hingað fyrst fyrir 11 árum en ég hafði aldrei komið hingað áður í þennan fjörð og það gerðist bara eitthvað, þetta er töfrastaður. Ég einmitt svaf í 12 tíma í nótt, sem ég hef ekki gert í langan tíma, það gerist eitthvað hérna út á Mjóeyri,“ segir Þórunn Erna Clausen, leikari og fastagestur á Mjóeyri. Þórunn Erna Clausen, leikari og fastagestur á Mjóeyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan á Mjóeyri Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Hundar Dýr Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Á Mjóeyri er rekin myndarleg ferðaþjónustu með fjölbreyttri afþreyingu. Gistiheimili og tíu sumarhús eru á staðnum. Þar er líka boðið upp á gönguferðir og hreindýraleiðsögn. Yrðlingurinn vekur sérstaka athygli en hann og tíkin á staðnum leika sér mikið saman. „Þetta er yrðlingsgrey, sem er hérna að leika sér. Hann kom hingað til okkar og er bara frjáls á Mjóeyrinni, getur komið og farið eins og hann vill,“ segir Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi á Mjóeyri. Skotta og yrðlingurinn leika sér mikið saman á Mjóeyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, það gengur bara mjög vel í dag og mikið bókað hjá okkur í sumar, þannig að við erum bara alsæl og í sumarskapi,“ segir Sævar aðspurður um ferðasumarið. Heiti potturinn er svolítið öðruvísi á Mjóeyri en annars staðar. „Þetta er bátabaðið, þetta er mjög skemmtilegt og mjög vinsælt að stelast í þetta.“ Heiti potturinn á staðnum er frumlegur og skemmtilegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson :Óvenju gæf maríuerla er á Mjóeyri en hún er með nokkra unga upp í rjáfri í einu sumarhúsinu. Sævar og fjölskylda eru líka með glæsilegan veitingastað rétt við Mjóeyri og þau fá sömu gestina til sín ár eftir ár í gistingu og þá í nokkra daga í senn, fólk sem kemur til að hlaða batteríin eins og stundum er sagt. „Já, þetta er bara uppáhaldsstaðurinn minn. Ég kom hingað fyrst fyrir 11 árum en ég hafði aldrei komið hingað áður í þennan fjörð og það gerðist bara eitthvað, þetta er töfrastaður. Ég einmitt svaf í 12 tíma í nótt, sem ég hef ekki gert í langan tíma, það gerist eitthvað hérna út á Mjóeyri,“ segir Þórunn Erna Clausen, leikari og fastagestur á Mjóeyri. Þórunn Erna Clausen, leikari og fastagestur á Mjóeyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan á Mjóeyri
Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Hundar Dýr Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira