Heimir um markmannsstöðuna: Það má ekki nota orðið samkeppni í dag Árni Gísli Magnússon skrifar 4. júlí 2022 20:55 Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals. Vísir/Hulda Margrét KA og Valur skildu jöfn, 1-1, á Greifavellinum á Akureyri nú í kvöld. Heimi Guðjónssyni, þjálfara Vals, fannst jafntefli vera sanngjörn niðurstaða . „Mér fannst við fínir á köflum í þessum leik, vorum með góð tök á honum, komumst að mínu mati sanngjarnt yfir og voru forsendur fyrir því að sigla þessu heim en svo gerum við mistök sem verður þess valdandi að við missum mann út af og KA liðið er gríðarlega sterkt og við þurftum að bakka til baka og þeir sköpuðu sér færi og í endann þá held ég að við getum alveg þakkað fyrir þetta stig, erfiður útivöllur og við verðum að taka það og halda áfram.” Guðmundur Andri Tryggvason fékk að líta rauða spjaldið á 68. mínútu þegar hann slæmdi hendi í andlitið á Kristijan Jajalo, markmanni KA, og telur Heimir að það hafi verið rétt en hann var þó ekki sáttur við dómgæsluna heilt yfir í leiknum. „Ég held að þetta hafi verið réttur dómur þaðan sem ég stóð, ég held að hann hafi slæmt hendinni í hann, viljandi eða óviljandi, ég veit það ekki en Elli (Erlendur Eiríksson dómari) var vel staðsettur og bara í engum vafa þannig ég treysti honum í því en mér fannst hann reyndar í leiknum dæma þannig að eins og bara þegar Sigurður Egill var að komast upp vænginn og Dusan missir hann og grípur um andlitið á sér og hann dæmir aukaspynu, mér fannst svona atriði sem að voru ekki að falla með okkur.” „Já nokkurnveginn, komum og pressuðum í byrjum og fengum eitt, tvö góð færi, áttum skalla í slá frá Hólmari og KA liðið er mjög vel skipulagt og góðir í skyndisóknum með Ásgeir og Elfar frammi þannig að þú þarft að vera klókur í varnarleiknum og mér fannst við gera það og eins og ég segi þurfum við bara að halda áfram”, bætti Heimir við aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og hann bjóst við. Frederik Schram er genginn til liðs við Val á láni út tímabilið en hann byrjaði á bekknum í dag og Guy Smit stóð á milli stanganna. Er Frederik Schram mættur til þess að veita Guy Smit beina samkeppni? „Já auðvitað, en það er alltaf þannig í dag að það má ekki nota orðið samkeppni en það er samkeppni. Það næst aldrei árangur að mínu mati án þess að það sé samkeppni.” Eru einhverjar vendingar á leikmannamarkaðnum hjá Val um þessar mundir? „Nei ekki eins og staðan er í dag, ég viðurkenni það, við náttúrulega misstum Almarr og við erum að skoða leikmannamarkaðinn en hann er erfiður núna, það er ekkert að gerast.” Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA-Valur 1-1 | KA og Valur skiptu stigunum á milli sín KA og Valur fengu eitt stig hvort er liðin gerði 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið hefðu nálgast toppbaráttuna með sigri, en liðin þurfa að gera sér jafntefli að góðu. 4. júlí 2022 19:52 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
„Mér fannst við fínir á köflum í þessum leik, vorum með góð tök á honum, komumst að mínu mati sanngjarnt yfir og voru forsendur fyrir því að sigla þessu heim en svo gerum við mistök sem verður þess valdandi að við missum mann út af og KA liðið er gríðarlega sterkt og við þurftum að bakka til baka og þeir sköpuðu sér færi og í endann þá held ég að við getum alveg þakkað fyrir þetta stig, erfiður útivöllur og við verðum að taka það og halda áfram.” Guðmundur Andri Tryggvason fékk að líta rauða spjaldið á 68. mínútu þegar hann slæmdi hendi í andlitið á Kristijan Jajalo, markmanni KA, og telur Heimir að það hafi verið rétt en hann var þó ekki sáttur við dómgæsluna heilt yfir í leiknum. „Ég held að þetta hafi verið réttur dómur þaðan sem ég stóð, ég held að hann hafi slæmt hendinni í hann, viljandi eða óviljandi, ég veit það ekki en Elli (Erlendur Eiríksson dómari) var vel staðsettur og bara í engum vafa þannig ég treysti honum í því en mér fannst hann reyndar í leiknum dæma þannig að eins og bara þegar Sigurður Egill var að komast upp vænginn og Dusan missir hann og grípur um andlitið á sér og hann dæmir aukaspynu, mér fannst svona atriði sem að voru ekki að falla með okkur.” „Já nokkurnveginn, komum og pressuðum í byrjum og fengum eitt, tvö góð færi, áttum skalla í slá frá Hólmari og KA liðið er mjög vel skipulagt og góðir í skyndisóknum með Ásgeir og Elfar frammi þannig að þú þarft að vera klókur í varnarleiknum og mér fannst við gera það og eins og ég segi þurfum við bara að halda áfram”, bætti Heimir við aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og hann bjóst við. Frederik Schram er genginn til liðs við Val á láni út tímabilið en hann byrjaði á bekknum í dag og Guy Smit stóð á milli stanganna. Er Frederik Schram mættur til þess að veita Guy Smit beina samkeppni? „Já auðvitað, en það er alltaf þannig í dag að það má ekki nota orðið samkeppni en það er samkeppni. Það næst aldrei árangur að mínu mati án þess að það sé samkeppni.” Eru einhverjar vendingar á leikmannamarkaðnum hjá Val um þessar mundir? „Nei ekki eins og staðan er í dag, ég viðurkenni það, við náttúrulega misstum Almarr og við erum að skoða leikmannamarkaðinn en hann er erfiður núna, það er ekkert að gerast.”
Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA-Valur 1-1 | KA og Valur skiptu stigunum á milli sín KA og Valur fengu eitt stig hvort er liðin gerði 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið hefðu nálgast toppbaráttuna með sigri, en liðin þurfa að gera sér jafntefli að góðu. 4. júlí 2022 19:52 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Leik lokið: KA-Valur 1-1 | KA og Valur skiptu stigunum á milli sín KA og Valur fengu eitt stig hvort er liðin gerði 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið hefðu nálgast toppbaráttuna með sigri, en liðin þurfa að gera sér jafntefli að góðu. 4. júlí 2022 19:52