Mannskæð skotárás á skrúðgöngu í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2022 17:56 Vitni segja fjölmiðlum vestanhafs að tugum skota hafi verið hleypt af á skömmum tíma. AP/Lynn Sweet Minnst sex liggja í valnum og minnst 24 eru særðir eftir að maður hóf skothríð á skrúðgöngu í úthverfi Chicago í Bandaríkjunum. Árásarmaðurinn gengur enn laus og er lögreglan með mikinn viðbúnað á svæðinu. Lögreglan hefur ráðlagt fólki á svæðinu í Highland Park að halda kyrru fyrir á meðan árásarmaðurinn er leitaður uppi. Lögreglan segir að um hvítan mann, átján til tuttugu ára gamlan, sé að ræða og hann hafi sítt dökkt hár. Þó árásarmaðurinn sé ófundinn segir lögreglustjórinn í Highland Park að byssa hafi fundist. Maðurinn er þó enn talinn vopnaður. Þungvopnaðir lögregluþjónar við leit í Highland Park.AP/Nam Y. Huh Nancy Rotering, bæjarstjóri, segir íbúa Higland Park vera mjög óttaslegna eftir árásina. Hátíðardagur hafi á skotstundu breyst í sorgardag vegna árásarinnar. Bandaríkjamenn halda upp á þjóðhátíðardaginn í dag og eru skrúðgöngur víða um land. Chicago Sun-Times segir að skothríðin hafi byrjað um tíu mínútum eftir að skrúðgangan hófst. Vitni segja og myndbönd sýna að tugum skota var hleypt af og ólíklegt er að árásarmaðurinn hafi notað haglabyssu eða skammbyssu. Oftast nær þegar mannskæðar skotárásir sem þessar eru gerðar í Bandaríkjunum er notast við hálfsjálfvirka riffla. Highland Park, Illinois today. Fourth of July parade. An affluent suburb of Chicago. We re terrorizing the kids. And one another pic.twitter.com/RNgnkMlF6Y— Rex Chapman (@RexChapman) July 4, 2022 LOOK: Police respond to a shooting at a July 4 parade in the Chicago suburb of Highland Park.No casualties have been officially reported at this time https://t.co/U4iS4q5CGR pic.twitter.com/4QlJ21F9tw— Bloomberg Quicktake (@Quicktake) July 4, 2022 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Lögreglan hefur ráðlagt fólki á svæðinu í Highland Park að halda kyrru fyrir á meðan árásarmaðurinn er leitaður uppi. Lögreglan segir að um hvítan mann, átján til tuttugu ára gamlan, sé að ræða og hann hafi sítt dökkt hár. Þó árásarmaðurinn sé ófundinn segir lögreglustjórinn í Highland Park að byssa hafi fundist. Maðurinn er þó enn talinn vopnaður. Þungvopnaðir lögregluþjónar við leit í Highland Park.AP/Nam Y. Huh Nancy Rotering, bæjarstjóri, segir íbúa Higland Park vera mjög óttaslegna eftir árásina. Hátíðardagur hafi á skotstundu breyst í sorgardag vegna árásarinnar. Bandaríkjamenn halda upp á þjóðhátíðardaginn í dag og eru skrúðgöngur víða um land. Chicago Sun-Times segir að skothríðin hafi byrjað um tíu mínútum eftir að skrúðgangan hófst. Vitni segja og myndbönd sýna að tugum skota var hleypt af og ólíklegt er að árásarmaðurinn hafi notað haglabyssu eða skammbyssu. Oftast nær þegar mannskæðar skotárásir sem þessar eru gerðar í Bandaríkjunum er notast við hálfsjálfvirka riffla. Highland Park, Illinois today. Fourth of July parade. An affluent suburb of Chicago. We re terrorizing the kids. And one another pic.twitter.com/RNgnkMlF6Y— Rex Chapman (@RexChapman) July 4, 2022 LOOK: Police respond to a shooting at a July 4 parade in the Chicago suburb of Highland Park.No casualties have been officially reported at this time https://t.co/U4iS4q5CGR pic.twitter.com/4QlJ21F9tw— Bloomberg Quicktake (@Quicktake) July 4, 2022
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira