Logan Paul gengur til liðs við WWE Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júlí 2022 22:27 Logan Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn í gærkvöldi. Instagram Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Paul hefur einu sinni áður keppt í fjölbragðaglímu fyrir WWE og var það í apríl á þessu ári. Þá var hann í liði með The Miz og unnu þeir bardagann. Undir lokin sveik The Miz þó Paul og tók hann niður. „The Miz er dauður fyrir mér, hann er óvinur minn og ég skrifaði undir þennan samning svo ég gæti rústað honum á Summerslam,“ sagði Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn. View this post on Instagram A post shared by Logan Paul (@loganpaul) Paul hefur einnig reynt fyrir sér í hnefaleikum og hefur barist þrisvar í þeirri íþrótt. Hann gerði jafntefli við aðra samfélagsmiðlastjörnu, KSI, en tapaði fyrir honum þegar þeir mættust aftur ári seinna. Hann gerði síðan aftur jafntefli þegar hann mæti Floyd Mayweather í fyrrasumar. Litli bróðir Logan Paul, Jake Paul, hefur staðið sig betur en bróðir sinn í hnefaleikum. Hann hefur keppt fimm sinnum og unnið alla sína bardaga. Box Samfélagsmiðlar Glíma Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Paul hefur einu sinni áður keppt í fjölbragðaglímu fyrir WWE og var það í apríl á þessu ári. Þá var hann í liði með The Miz og unnu þeir bardagann. Undir lokin sveik The Miz þó Paul og tók hann niður. „The Miz er dauður fyrir mér, hann er óvinur minn og ég skrifaði undir þennan samning svo ég gæti rústað honum á Summerslam,“ sagði Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn. View this post on Instagram A post shared by Logan Paul (@loganpaul) Paul hefur einnig reynt fyrir sér í hnefaleikum og hefur barist þrisvar í þeirri íþrótt. Hann gerði jafntefli við aðra samfélagsmiðlastjörnu, KSI, en tapaði fyrir honum þegar þeir mættust aftur ári seinna. Hann gerði síðan aftur jafntefli þegar hann mæti Floyd Mayweather í fyrrasumar. Litli bróðir Logan Paul, Jake Paul, hefur staðið sig betur en bróðir sinn í hnefaleikum. Hann hefur keppt fimm sinnum og unnið alla sína bardaga.
Box Samfélagsmiðlar Glíma Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44
Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01