Mikilvægast að spenna bogann ekki of hátt við lántöku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. júní 2022 22:00 Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Vísir/Ívar Hagfræðingur segir ólíklegt að verðbólga hjaðni á næstunni, þótt hægja muni á henni. Vaxtabyrði óverðtryggða húsnæðislána hafi aukist verulega vegna vaxtahækkana að undanförnu og fólk verði að varast að spenna bogann of hátt. Í hagsjá Landsbankans kemur fram að útlán óverðtryggðra lán hafi þrefaldast því stýrivaxtalækkanir hófust árið 2019. Verðbólga mælist nú 8,8 prósent, en hækkandi vextir vegna aukinnar verðbólgu valda því að vaxtabyrðin á slíkum lánum eykst umtalsvert. Ef miðað er við 40 milljóna króna húsnæðislán og lægstu óverðtryggðu íbúðavexti hefur mánaðarleg vaxtabyrði á því láni hækkað úr hundrað og tíu þúsund krónum í tvöhundruð og átta þúsund krónur. Hækkun upp á tæpar hundrað þúsund krónur á mánuði. Þetta má sjá í hagsjá Landsbankans. „Vaxtagreiðslan af lánum mun halda áfram að hækka. Núna eru stýrivextir í 4,75 prósentum. Við gerum ráð fyrir að þetta fari örugglega upp í sex prósent fyrir árslok. Það þýðir sömuleiðis hækkun á vöxtum íbúðalána og hækkandi greiðslubyrði,“ segir Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Erfitt sé að meta hvort hagstæðara væri að taka verðtryggt lán „Það þarf náttúrulega bara alltaf að passa það að maður sé ekki að spenna bogann of hátt, sérstaklega ekki ef maður er að taka lán á breytilegum vöxtum.“ Búast megi við að það dragi úr verðbólgu á næstunni. „Það á kannski ekkert endilega að gera ráð fyrir því að hún hjaðni alveg strax? Ekki alveg strax. Við gerum alveg ráð fyrir því að það taki svolítinn tíma, við getum alveg séð þessa verðbólgu halda áfram að aukast örlítið á milli mánaða. En það fer að koma að toppnum.“ Húsnæðismál Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Vill sjá heimild til að lengja í lánum til að létta greiðslubyrðina Formaður Starfsgreinasambandsins segir að heimild þurfi til að lengja í óverðtryggðum lánum til að létta greiðslubyrði þeirra í upphafi lánstímans. Óverðtryggðum lánum fjölgaði mikið í faraldrinum, en greiðslubyrði hefur aukist vegna vaxtahækkana að undanförnu. 30. júní 2022 14:01 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Í hagsjá Landsbankans kemur fram að útlán óverðtryggðra lán hafi þrefaldast því stýrivaxtalækkanir hófust árið 2019. Verðbólga mælist nú 8,8 prósent, en hækkandi vextir vegna aukinnar verðbólgu valda því að vaxtabyrðin á slíkum lánum eykst umtalsvert. Ef miðað er við 40 milljóna króna húsnæðislán og lægstu óverðtryggðu íbúðavexti hefur mánaðarleg vaxtabyrði á því láni hækkað úr hundrað og tíu þúsund krónum í tvöhundruð og átta þúsund krónur. Hækkun upp á tæpar hundrað þúsund krónur á mánuði. Þetta má sjá í hagsjá Landsbankans. „Vaxtagreiðslan af lánum mun halda áfram að hækka. Núna eru stýrivextir í 4,75 prósentum. Við gerum ráð fyrir að þetta fari örugglega upp í sex prósent fyrir árslok. Það þýðir sömuleiðis hækkun á vöxtum íbúðalána og hækkandi greiðslubyrði,“ segir Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Erfitt sé að meta hvort hagstæðara væri að taka verðtryggt lán „Það þarf náttúrulega bara alltaf að passa það að maður sé ekki að spenna bogann of hátt, sérstaklega ekki ef maður er að taka lán á breytilegum vöxtum.“ Búast megi við að það dragi úr verðbólgu á næstunni. „Það á kannski ekkert endilega að gera ráð fyrir því að hún hjaðni alveg strax? Ekki alveg strax. Við gerum alveg ráð fyrir því að það taki svolítinn tíma, við getum alveg séð þessa verðbólgu halda áfram að aukast örlítið á milli mánaða. En það fer að koma að toppnum.“
Húsnæðismál Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Vill sjá heimild til að lengja í lánum til að létta greiðslubyrðina Formaður Starfsgreinasambandsins segir að heimild þurfi til að lengja í óverðtryggðum lánum til að létta greiðslubyrði þeirra í upphafi lánstímans. Óverðtryggðum lánum fjölgaði mikið í faraldrinum, en greiðslubyrði hefur aukist vegna vaxtahækkana að undanförnu. 30. júní 2022 14:01 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Vill sjá heimild til að lengja í lánum til að létta greiðslubyrðina Formaður Starfsgreinasambandsins segir að heimild þurfi til að lengja í óverðtryggðum lánum til að létta greiðslubyrði þeirra í upphafi lánstímans. Óverðtryggðum lánum fjölgaði mikið í faraldrinum, en greiðslubyrði hefur aukist vegna vaxtahækkana að undanförnu. 30. júní 2022 14:01
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent