Segja af sér og lýsa yfir vantrausti á aðalstjórn ÍBV Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2022 10:55 ÍBV á lið í efstu deildum karla og kvenna, bæði í handbolta og fótbolta. vísir/Óskar Pétur Stjórn handknattleiksdeildar ÍBV hefur lýst yfir vantrausti á aðalstjórn félagsins og séð sig tilneydda að segja af sér störfum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá handknattleiksdeildinni sem formaðurinn Grétar Þór Eyþórsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV, skrifar undir og birtist í bæjarfjölmiðlinum Tígli. Ástæðan fyrir óánægju handknattleiksdeildarinnar er, samkvæmt yfirlýsingunni, ákvörðun aðalstjórnar ÍBV þann 15. mars síðastliðinn um breytingar „við gerð heildarsamninga og úthlutun á fé frá aðalstjórn og þá þannig að knattspyrnudeild skyldi fá 65% og handknattleiksdeild 35%. Áður hafi, alla tíð, verið úthlutað jafnt til deildanna tveggja. „Þegar að aðlstjórn tók framangreinda ákvörðun þá voru í gildi reglur um jafna skiptingu milli deilda og liggur fyrir að aðalstjórn þekkti ekki til þeirra reglna þegar að ákvörðunin var tekin,“ segir í yfirlýsingunni. Þá telur handknattleiksdeildin reglur ÍBV þverbrotnar með því að ákvörðunin skuli ekki hafa verið lögð fyrir fulltrúaráð félagsins áður en hún var tekin. „Við í handknattleiksráði ÍBV íþróttafélags höfum og viljum leggja á okkur ómælda vinnu fyrir félagið. Það gerum við á grundvelli jafnræðis, allt frá stofnun ÍBV íþróttafélags. Nú hefur aðalstjórn breytt grundvelli félagsins. Við í handknattleiksráði sættum okkur ekki við að mæta til vinnu fyrir félagið á öðrum forsendum en jafnræði og segjum því af okkur störfum í handknattleiksráði ÍBV íþróttafélags,“ segir í yfirlýsingunni. Þór Vilhjálmsson, formaður aðalstjórnar ÍBV, vildi ekki tjá sig þegar Vísir hafði samband en sagði að von væri á yfirlýsingu. ÍBV Handbolti Fótbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá handknattleiksdeildinni sem formaðurinn Grétar Þór Eyþórsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV, skrifar undir og birtist í bæjarfjölmiðlinum Tígli. Ástæðan fyrir óánægju handknattleiksdeildarinnar er, samkvæmt yfirlýsingunni, ákvörðun aðalstjórnar ÍBV þann 15. mars síðastliðinn um breytingar „við gerð heildarsamninga og úthlutun á fé frá aðalstjórn og þá þannig að knattspyrnudeild skyldi fá 65% og handknattleiksdeild 35%. Áður hafi, alla tíð, verið úthlutað jafnt til deildanna tveggja. „Þegar að aðlstjórn tók framangreinda ákvörðun þá voru í gildi reglur um jafna skiptingu milli deilda og liggur fyrir að aðalstjórn þekkti ekki til þeirra reglna þegar að ákvörðunin var tekin,“ segir í yfirlýsingunni. Þá telur handknattleiksdeildin reglur ÍBV þverbrotnar með því að ákvörðunin skuli ekki hafa verið lögð fyrir fulltrúaráð félagsins áður en hún var tekin. „Við í handknattleiksráði ÍBV íþróttafélags höfum og viljum leggja á okkur ómælda vinnu fyrir félagið. Það gerum við á grundvelli jafnræðis, allt frá stofnun ÍBV íþróttafélags. Nú hefur aðalstjórn breytt grundvelli félagsins. Við í handknattleiksráði sættum okkur ekki við að mæta til vinnu fyrir félagið á öðrum forsendum en jafnræði og segjum því af okkur störfum í handknattleiksráði ÍBV íþróttafélags,“ segir í yfirlýsingunni. Þór Vilhjálmsson, formaður aðalstjórnar ÍBV, vildi ekki tjá sig þegar Vísir hafði samband en sagði að von væri á yfirlýsingu.
ÍBV Handbolti Fótbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira