Play fagnar ári í háloftunum Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júní 2022 09:38 Play hefur flogið með yfir 320 þúsund farþega frá því félagið hóf að fljúga fyrir ári síðan. Vísir/Vilhelm Í dag er eitt ár frá fyrstu flugferð PLAY sem var farin til London þann 24. júní 2021. Fleiri en 320 þúsund manns hafa nú flogið með félaginu og áfangastöðum flugfélagsins hefur fjölgað úr sex fyrir ári síðan í 25 talsins í dag. Fyrir ári störfuðu rúmlega hundrað áhafnarmeðlimir hjá PLAY og um sextíu starfsmenn á skrifstofunni. Þá voru áfangastaðir félagsins sex til að byrja með en þeim hefur nú fjölgað í 25 talsins. Starfsmönnum félagsins hefur einnig fjölgað og eru þeir orðnir í kringum 300 í dag. Í tilkynningu frá Play kemur fram að á fyrstu sex mánuðum félagsins hafi yfir 100.000 manns flogið með PLAY í yfir þúsund flugferðum. Sætanýting á tímabilinu hafi verið 53,2% sem teldist ágætt í ljósi krefjandi aðstæðna vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Eins og staðan er í dag hefur PLAY flogið með um 320 þúsund manns. „Það er í raun ótrúlegt hvað við höfum náð að gera á þessu eina ári frá því að við fórum í fyrstu flugferðina. Ekkert af þessu hefði verið hægt án þess metnaðarfulla starfsfólks sem starfar hjá PLAY. Það gleður mig að sjá að áform okkar um að bjóða ávallt lægra verð sé að virka og ég túlka það sem gríðarlegt traust frá markaðnum að um 320.000 manns hafi kosið að taka þátt og fljúga með okkur á þessu eina ári. Það eru næstum jafn margir fólksfjöldinn á Íslandi. Þetta ár hefur verið ár stórra sigra hjá PLAY og ég hlakka til að vinna áfram með samstarfsfólki mínu í PLAY-liðinu við að mæta nýjum áskorunum og halda áfram sigurgöngunni um ókomna framtíð,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, í fréttatilkynningu félagsins. Play Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. 16. desember 2021 11:04 Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. 24. júní 2021 21:46 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira
Fyrir ári störfuðu rúmlega hundrað áhafnarmeðlimir hjá PLAY og um sextíu starfsmenn á skrifstofunni. Þá voru áfangastaðir félagsins sex til að byrja með en þeim hefur nú fjölgað í 25 talsins. Starfsmönnum félagsins hefur einnig fjölgað og eru þeir orðnir í kringum 300 í dag. Í tilkynningu frá Play kemur fram að á fyrstu sex mánuðum félagsins hafi yfir 100.000 manns flogið með PLAY í yfir þúsund flugferðum. Sætanýting á tímabilinu hafi verið 53,2% sem teldist ágætt í ljósi krefjandi aðstæðna vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Eins og staðan er í dag hefur PLAY flogið með um 320 þúsund manns. „Það er í raun ótrúlegt hvað við höfum náð að gera á þessu eina ári frá því að við fórum í fyrstu flugferðina. Ekkert af þessu hefði verið hægt án þess metnaðarfulla starfsfólks sem starfar hjá PLAY. Það gleður mig að sjá að áform okkar um að bjóða ávallt lægra verð sé að virka og ég túlka það sem gríðarlegt traust frá markaðnum að um 320.000 manns hafi kosið að taka þátt og fljúga með okkur á þessu eina ári. Það eru næstum jafn margir fólksfjöldinn á Íslandi. Þetta ár hefur verið ár stórra sigra hjá PLAY og ég hlakka til að vinna áfram með samstarfsfólki mínu í PLAY-liðinu við að mæta nýjum áskorunum og halda áfram sigurgöngunni um ókomna framtíð,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, í fréttatilkynningu félagsins.
Play Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. 16. desember 2021 11:04 Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. 24. júní 2021 21:46 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira
Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. 16. desember 2021 11:04
Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. 24. júní 2021 21:46