Fimmtán repúblikanar greiddu atkvæði með nýrri skotvopnalöggjöf Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. júní 2022 07:07 Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, var meðal þeirra sem greiddu atkvæði með frumvarpinu. epa/Samuel Corum Bandaríska öldungadeildin samþykkti í nótt lög um takmörkun á skotvopnaeign en um er að ræða mestu breytingu á slíkum lögum í fjölda ára. Fimmtán þingmenn Repúblikana slógust í lið með Demókrötum í deildinni og var frumvarpið því samþykkt með 65 atkvæðum gegn 33. Skotvopnaumræðan er nú hávær í Bandaríkjunum en skammt er liðið síðan maður skaut fjölda fólks í verslun í New York og enn styttra síðan byssumaður myrti nítján börn og tvo kennara í árás í skóla í Uvalde í Texas. Þrjátíu og einn lét lífið í þessum tveimur árásum. Frumvarpið fer nú fyrir neðri deild þingsins og síðan til Bidens forseta til undirskriftar. Nýju lögin gera skotvopnasölum skylt að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa byssu mun betur en áður, en þó aðeins ef viðkomandi er yngri en 21 árs. Þá verður 15 milljörðum dollara veitt í geðbeilbrigðismál og aukið öryggi á skólalóðum landsins. Það vekur þó athygli að frumvarpið mætti mikilli andstöðu innan raða Repúblikana og að allir Repúblikanarnir fimmtán sem studdu það eru á leið út úr pólitík og sækjast ekki eftir endurkjöri. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Fimmtán þingmenn Repúblikana slógust í lið með Demókrötum í deildinni og var frumvarpið því samþykkt með 65 atkvæðum gegn 33. Skotvopnaumræðan er nú hávær í Bandaríkjunum en skammt er liðið síðan maður skaut fjölda fólks í verslun í New York og enn styttra síðan byssumaður myrti nítján börn og tvo kennara í árás í skóla í Uvalde í Texas. Þrjátíu og einn lét lífið í þessum tveimur árásum. Frumvarpið fer nú fyrir neðri deild þingsins og síðan til Bidens forseta til undirskriftar. Nýju lögin gera skotvopnasölum skylt að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa byssu mun betur en áður, en þó aðeins ef viðkomandi er yngri en 21 árs. Þá verður 15 milljörðum dollara veitt í geðbeilbrigðismál og aukið öryggi á skólalóðum landsins. Það vekur þó athygli að frumvarpið mætti mikilli andstöðu innan raða Repúblikana og að allir Repúblikanarnir fimmtán sem studdu það eru á leið út úr pólitík og sækjast ekki eftir endurkjöri.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira