Fornir fjendur hlutu sameiginlegan styrk frá UEFA til að aðstoða flóttafólk og hælisleitendur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 15:30 Ástin er ekki mikil innan vallar en utan vallar hafa KR og Valur snúið bökum saman. Vísir/Hulda Margrét KR og Valur hlutu í vikunni styrk frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna verkefnis tengdu málefnum flóttafólks og hælisleitenda. Frá þessu er greint á vef Knattspyrnusambands Íslands. Á vef KSÍ segir að KR og Valur hafi sent inn sameiginlega umsókn. Alls voru 23 umsóknir sendar inn og 11 fengu styrk frá UEFA, þar á meðal umsókn KR og Vals. Styrkurinn er upp á 30 þúsund evrur eða rétt rúmlega fjórar milljónir íslenskra króna. Heitir „Velkomin í hverfið ykkar“ (e. Welcome to your neighbourhood) og er samstarfsverkefni þessara fornu fjenda. Markmið KR og Vals er að koma saman og aðstoða flóttafólk við að aðlagast samfélaginu í miðborg Reykjavíkur, Hlíðum og Vesturbæ. Vel gert @KRreykjavik og @valursport - til hamingju með þetta og gangi ykkur vel með þetta góða verkefni! https://t.co/yDrvGwvb7a— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 21, 2022 Ætla KR og Valur að gera það með samvinnu skóla og Þjónustumiðstöðvar Miðborgar, Vesturbæjar og Hlíða. Stefnt er að því að virkja foreldra barna í þessum hóp og þannig vonast til að þau verði partur af samfélaginu og auka þannig líkurnar á þátttöku barna þeirra í knattspyrnu. „Hægt er að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin og getur upphæð styrksins numið allt að 40.000 evrum, og að hámarki 70 prósent af kostnaði. Ekki er hægt að sækja um styrk fyrir verkefni sem er lokið og hvert knattspyrnusamband (aðildarland) UEFA getur sent eina umsókn,“ segir á vef KSÍ en þar má lesa nánar um verkefnið. Fótbolti Íslenski boltinn UEFA Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Á vef KSÍ segir að KR og Valur hafi sent inn sameiginlega umsókn. Alls voru 23 umsóknir sendar inn og 11 fengu styrk frá UEFA, þar á meðal umsókn KR og Vals. Styrkurinn er upp á 30 þúsund evrur eða rétt rúmlega fjórar milljónir íslenskra króna. Heitir „Velkomin í hverfið ykkar“ (e. Welcome to your neighbourhood) og er samstarfsverkefni þessara fornu fjenda. Markmið KR og Vals er að koma saman og aðstoða flóttafólk við að aðlagast samfélaginu í miðborg Reykjavíkur, Hlíðum og Vesturbæ. Vel gert @KRreykjavik og @valursport - til hamingju með þetta og gangi ykkur vel með þetta góða verkefni! https://t.co/yDrvGwvb7a— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 21, 2022 Ætla KR og Valur að gera það með samvinnu skóla og Þjónustumiðstöðvar Miðborgar, Vesturbæjar og Hlíða. Stefnt er að því að virkja foreldra barna í þessum hóp og þannig vonast til að þau verði partur af samfélaginu og auka þannig líkurnar á þátttöku barna þeirra í knattspyrnu. „Hægt er að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin og getur upphæð styrksins numið allt að 40.000 evrum, og að hámarki 70 prósent af kostnaði. Ekki er hægt að sækja um styrk fyrir verkefni sem er lokið og hvert knattspyrnusamband (aðildarland) UEFA getur sent eina umsókn,“ segir á vef KSÍ en þar má lesa nánar um verkefnið.
Fótbolti Íslenski boltinn UEFA Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn