Gengu til styrktar þeirra sem glíma við ófrjósemi eftir krabbameinsmeðferð Elísabet Hanna skrifar 22. júní 2022 16:31 Aðsend Snjódrífurnar leiddu Lífskraftsgöngur á Akrafjall, Súlur og Sjónfríð á Glámuhálendi til styrktar þeirra sem glíma við ófrjósemi eftir krabbameinsmeðferð. Þátttakendur voru margar þjóðþekktar konur sem allar skörtuðu bleikum Lífskraftshúfum. Þörfin er brýn Lífskraftur stendur fyrir vitundarvakningu og söfnun til stuðnings fjölskyldna og einstaklinga sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Snjódrífurnar með G. Sigríði Ágústsdóttur, sem er jafnan kölluð Sirrý, í fararbroddi standa að góðgerðarfélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum. Félagið segir þörfina fyrir stuðning vera brýna og að mikilvægt sé að tryggja bæði fræðslu og efla ferla innan heilbrigðiskerfisins. Aðsend Sirrý glímdi sjálf við krabbamein Sirrý glímdi sjálf við krónískt krabbamein árum saman og þekkir vel þarfir einstaklinga í þeim sporum. Hún fann sinn lífskraft í baráttunni við krabbamein í fjallgöngum og með Lífskraftsgöngunum vil hún minna á mikilvægi útivistar í þeirri vegferð. Hægt að styrkja málstaðinn Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með fjárframlögum: Reikningur: 0133-26-002986 Kt. 501219-0290 AUR: 789 4010 Með því að senda SMS í númerið: 1900 Sendið textann “LIF1000” fyrir 1.000 kr. Sendið textannLIF3000 fyrir 3.000 kr. Sendið textannLIF5000 fyrir 5.000 kr. Sendið textannLIF10000 fyrir 10.000 kr Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr göngunni í ár: Aðsend Heilsa Góðverk Frjósemi Tengdar fréttir Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Þörfin er brýn Lífskraftur stendur fyrir vitundarvakningu og söfnun til stuðnings fjölskyldna og einstaklinga sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Snjódrífurnar með G. Sigríði Ágústsdóttur, sem er jafnan kölluð Sirrý, í fararbroddi standa að góðgerðarfélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum. Félagið segir þörfina fyrir stuðning vera brýna og að mikilvægt sé að tryggja bæði fræðslu og efla ferla innan heilbrigðiskerfisins. Aðsend Sirrý glímdi sjálf við krabbamein Sirrý glímdi sjálf við krónískt krabbamein árum saman og þekkir vel þarfir einstaklinga í þeim sporum. Hún fann sinn lífskraft í baráttunni við krabbamein í fjallgöngum og með Lífskraftsgöngunum vil hún minna á mikilvægi útivistar í þeirri vegferð. Hægt að styrkja málstaðinn Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með fjárframlögum: Reikningur: 0133-26-002986 Kt. 501219-0290 AUR: 789 4010 Með því að senda SMS í númerið: 1900 Sendið textann “LIF1000” fyrir 1.000 kr. Sendið textannLIF3000 fyrir 3.000 kr. Sendið textannLIF5000 fyrir 5.000 kr. Sendið textannLIF10000 fyrir 10.000 kr Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr göngunni í ár: Aðsend
Heilsa Góðverk Frjósemi Tengdar fréttir Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54