Gengu til styrktar þeirra sem glíma við ófrjósemi eftir krabbameinsmeðferð Elísabet Hanna skrifar 22. júní 2022 16:31 Aðsend Snjódrífurnar leiddu Lífskraftsgöngur á Akrafjall, Súlur og Sjónfríð á Glámuhálendi til styrktar þeirra sem glíma við ófrjósemi eftir krabbameinsmeðferð. Þátttakendur voru margar þjóðþekktar konur sem allar skörtuðu bleikum Lífskraftshúfum. Þörfin er brýn Lífskraftur stendur fyrir vitundarvakningu og söfnun til stuðnings fjölskyldna og einstaklinga sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Snjódrífurnar með G. Sigríði Ágústsdóttur, sem er jafnan kölluð Sirrý, í fararbroddi standa að góðgerðarfélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum. Félagið segir þörfina fyrir stuðning vera brýna og að mikilvægt sé að tryggja bæði fræðslu og efla ferla innan heilbrigðiskerfisins. Aðsend Sirrý glímdi sjálf við krabbamein Sirrý glímdi sjálf við krónískt krabbamein árum saman og þekkir vel þarfir einstaklinga í þeim sporum. Hún fann sinn lífskraft í baráttunni við krabbamein í fjallgöngum og með Lífskraftsgöngunum vil hún minna á mikilvægi útivistar í þeirri vegferð. Hægt að styrkja málstaðinn Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með fjárframlögum: Reikningur: 0133-26-002986 Kt. 501219-0290 AUR: 789 4010 Með því að senda SMS í númerið: 1900 Sendið textann “LIF1000” fyrir 1.000 kr. Sendið textannLIF3000 fyrir 3.000 kr. Sendið textannLIF5000 fyrir 5.000 kr. Sendið textannLIF10000 fyrir 10.000 kr Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr göngunni í ár: Aðsend Heilsa Góðverk Frjósemi Tengdar fréttir Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Þörfin er brýn Lífskraftur stendur fyrir vitundarvakningu og söfnun til stuðnings fjölskyldna og einstaklinga sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Snjódrífurnar með G. Sigríði Ágústsdóttur, sem er jafnan kölluð Sirrý, í fararbroddi standa að góðgerðarfélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum. Félagið segir þörfina fyrir stuðning vera brýna og að mikilvægt sé að tryggja bæði fræðslu og efla ferla innan heilbrigðiskerfisins. Aðsend Sirrý glímdi sjálf við krabbamein Sirrý glímdi sjálf við krónískt krabbamein árum saman og þekkir vel þarfir einstaklinga í þeim sporum. Hún fann sinn lífskraft í baráttunni við krabbamein í fjallgöngum og með Lífskraftsgöngunum vil hún minna á mikilvægi útivistar í þeirri vegferð. Hægt að styrkja málstaðinn Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með fjárframlögum: Reikningur: 0133-26-002986 Kt. 501219-0290 AUR: 789 4010 Með því að senda SMS í númerið: 1900 Sendið textann “LIF1000” fyrir 1.000 kr. Sendið textannLIF3000 fyrir 3.000 kr. Sendið textannLIF5000 fyrir 5.000 kr. Sendið textannLIF10000 fyrir 10.000 kr Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr göngunni í ár: Aðsend
Heilsa Góðverk Frjósemi Tengdar fréttir Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54