Þetta er fyrsti liður í æfingum fyrir leikina, en hluti af þessum 26 leikmönnum kemur svo inn í annan hóp landsliðsmanna sem hefja æfingar í kjölfarið. Sá hópur verður síðan endanlegur lokahópur fyrir leik íslenska liðsins gegn Hollendingum.
Ísland og Holland eigast við í síðasta leiknum í fyrstu umferð undankeppninnar á Ásvöllum föstudagskvöldið 1. júlí.
Leikmennirnir koma saman til æfinga á morgun, föstudag, og laugardag, en hópurinn er eftirfarandi:
Almar Orri Atlason, KR
Bjarni Guðmann Jónsson, Fort Hayes St., BNA
Davíð Arnar Ágústsson - Þór Þorlákshöfn
Dúi Þór Jónsson - Þór Akureyri
Gunnar Ólafsson - Stjarnan
Hákon Örn Hjálmarsson - Binghamton, BNA
Hilmar Pétursson - Breiðablik
Hilmar Smári Henningsson - Stjarnan
Hilmir Hallgrímsson - Vestri
Hugi Hallgrímsson - Vestri
Júlíus Orri Ágústsson - Caldwell, BNA
Kristinn Pálsson - Grindavík
Ólafur Ólafsson - Grindavík
Pétur Rúnar Birgisson - Tindastóll
Ragnar Örn Bragason - Þór Þorlákshöfn
Róbert Sean Birmingham - Baskonia, Spánn
Sigurður Pétursson - Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson - ÍR
Snorri Vignisson - Hague Royals, Holland
Styrmir Snær Þrastarson - Davidson, BNA
Sveinn Búi Birgisson - Valur
Tómas Valur Þrastarson - Þór Þorlákshöfn
Veigar Áki Hlynsson - KR
Veigar Páll Alexandersson - Njarðvík
Þórir G. Þorbjarnarson - Landstede, Holland
Þorvaldur Orri Árnason - KR