Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2022 12:31 Floyd Mayweather hefur aldrei tapað í hringnum. Cliff Hawkins/Getty Images Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Floyd er einn frægasti hnefaleikakappi samtímans og hefur þénað ótrúlega á ferli sínum. Alls keppti hann 50 sinnum á ferlinum og vann alla 50 bardagana, þar af 27 með rothöggi. Í dag er hann metinn á rúmlega 460 milljónir Bandaríkjadala. „Ég er að vinna í því að eignast lið. Ég hef verið að tala við ákveðna aðila undanfarna sex mánuði. Það er eitthvað sem ég hef verið að vinna að á bakvið tjöldin en ég hef aldrei komið fram opinberlega og sagt það við fjölmiðla.“ Fyrr en nú það er. Floyd opnaði á umræðuna í hlaðvarpsþætti og ræddi þetta svo við fjölmiðla í vikunni er hann ræddi enn einn grínbardagann sem hann mun taka þátt í. „Ég og teymið mitt höfum verið að vinna á bakvið tjöldin með NBA-deildinni. Ég get ekki sagt hvar eða hvenær en ég er að vinna í því að eignast lið.“ Floyd Mayweather has been working "behind the scenes" on potential NBA ownership, per @reviewjournal."I can t say exactly where, but I m working on getting a team. pic.twitter.com/MryEVrNV5Z— Front Office Sports (@FOS) June 15, 2022 Hinn 45 ára gamli Floyd er búsettur í Las Vegas og hver veit nema hann og LeBron James sameini krafta sína í Syndaborginni. Körfubolti NBA Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Floyd er einn frægasti hnefaleikakappi samtímans og hefur þénað ótrúlega á ferli sínum. Alls keppti hann 50 sinnum á ferlinum og vann alla 50 bardagana, þar af 27 með rothöggi. Í dag er hann metinn á rúmlega 460 milljónir Bandaríkjadala. „Ég er að vinna í því að eignast lið. Ég hef verið að tala við ákveðna aðila undanfarna sex mánuði. Það er eitthvað sem ég hef verið að vinna að á bakvið tjöldin en ég hef aldrei komið fram opinberlega og sagt það við fjölmiðla.“ Fyrr en nú það er. Floyd opnaði á umræðuna í hlaðvarpsþætti og ræddi þetta svo við fjölmiðla í vikunni er hann ræddi enn einn grínbardagann sem hann mun taka þátt í. „Ég og teymið mitt höfum verið að vinna á bakvið tjöldin með NBA-deildinni. Ég get ekki sagt hvar eða hvenær en ég er að vinna í því að eignast lið.“ Floyd Mayweather has been working "behind the scenes" on potential NBA ownership, per @reviewjournal."I can t say exactly where, but I m working on getting a team. pic.twitter.com/MryEVrNV5Z— Front Office Sports (@FOS) June 15, 2022 Hinn 45 ára gamli Floyd er búsettur í Las Vegas og hver veit nema hann og LeBron James sameini krafta sína í Syndaborginni.
Körfubolti NBA Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira