Alfreð farinn frá Augsburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2022 13:33 Alfreð er atvinnulaus. Twitter/@FCA_World Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. Hinn 33 ára gamli Alfreð var að glíma við meiðsli framan af leiktíð og tók aðeins þátt í tíu deildarleikjum Augsburg í vetur. Skoraði hann í þeim tvö mörk. Samningur hans við félagið rennur út 30. júní en það staðfesti á samfélagsmiðlum sínum að hann yrði ekki áfram. Entscheidung getroffen: Die auslaufenden Verträge von @A_Finnbogason und Jan Morávek werden nicht verlängert. Der #FCA hat mit den Spielern eine zeitnahe Verabschiedung in der WWK ARENA besprochen! Vielen Dank für Euren Einsatz für Rot-Grün-Weiß! pic.twitter.com/X5jSFWLdBX— FC Augsburg (@FCAugsburg) June 15, 2022 Alfreð hefur verið á mála hjá Augsburg síðan sumarið 2016 og er alls óvíst hvað tekur við hjá framherjanum knáa. Hann hefur átt nokkuð erfitt með meiðsli á undanförnum árum og spilaði til að mynda aðeins 17 deildarleiki af 34 á þar síðustu leiktíð með Augsburg. Alfreð hefur komið víða við á atvinnumannaferli sínum en áður en hann hélt til Þýskalands lék hann með Real Sociedad á Spáni, Olympiacos á Grikklandi, Heerenveen í Hollandi, Lokeren í Belgíu og Helsingborg í Svíþjóð. Alfreð á að baki 61 A-landsleik og hefur skorað í þeim 15 mörk. Sá síðasti kom undir lok árs 2020 er hann spilaði í tapi Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni. Þýski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Alfreð var að glíma við meiðsli framan af leiktíð og tók aðeins þátt í tíu deildarleikjum Augsburg í vetur. Skoraði hann í þeim tvö mörk. Samningur hans við félagið rennur út 30. júní en það staðfesti á samfélagsmiðlum sínum að hann yrði ekki áfram. Entscheidung getroffen: Die auslaufenden Verträge von @A_Finnbogason und Jan Morávek werden nicht verlängert. Der #FCA hat mit den Spielern eine zeitnahe Verabschiedung in der WWK ARENA besprochen! Vielen Dank für Euren Einsatz für Rot-Grün-Weiß! pic.twitter.com/X5jSFWLdBX— FC Augsburg (@FCAugsburg) June 15, 2022 Alfreð hefur verið á mála hjá Augsburg síðan sumarið 2016 og er alls óvíst hvað tekur við hjá framherjanum knáa. Hann hefur átt nokkuð erfitt með meiðsli á undanförnum árum og spilaði til að mynda aðeins 17 deildarleiki af 34 á þar síðustu leiktíð með Augsburg. Alfreð hefur komið víða við á atvinnumannaferli sínum en áður en hann hélt til Þýskalands lék hann með Real Sociedad á Spáni, Olympiacos á Grikklandi, Heerenveen í Hollandi, Lokeren í Belgíu og Helsingborg í Svíþjóð. Alfreð á að baki 61 A-landsleik og hefur skorað í þeim 15 mörk. Sá síðasti kom undir lok árs 2020 er hann spilaði í tapi Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni.
Þýski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira