Kálbögglar frá 1944 sendir til greiningar hjá rannsóknarstofu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. júní 2022 17:34 Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri SS. Hann segir að um einangrað tilfelli sé að ræða en fréttastofu hefur borist ábendingar um fleiri tilfelli matareitrunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framleiðslustjóri Sláturfélags Suðurlands segir tilfelli matareitrunar Guðjóns Friðrikssonar einangrað en fyrirtækið hefur sent vöru úr viðkomandi framleiðslulotu til greiningar á rannsóknarstofu. Fréttastofu hefur þó borist ábendingar um fleiri tilfelli matareitrunar vegna kálböggla 1944. Benedikt Benediktsson segir SS ekki hafa fengið neinar fleiri tilkynningar um matareitrun vegna þessa. „Þetta er bara mjög sjaldgæft. Vinnulagið okkar er að tilkynna svona matareitrun til heilbrigðiseftirlitsins. Við náðum sömu lotu úr sömu búð þannig við gátum sett þessa lotu á rannsóknarstofu. Við erum búin að smakka þetta sjálf og allt er eðlilegt þannig þetta er bara einangrað tilvik.“ Fleiri tilvik Fréttastofu hefur borist tilkynningar um fleiri tilvik vegna kálbögglanna. Einn þeirra er ekki hrifinn af meintum framleiðsluaðferðum SS og segir afganga setta í hakkavél til að búa til kjötbollurnar. Benedikt þvertekur þó fyrir það og segir kjötbollurnar ekki vera afganga heldur kjötfars. „Þetta eru bara kjötbollur, kartöflur, gulrætur og smjör og pakkað í bakka. Við framleiðum mörg þúsund svona bakka á viku og eitt svona tilvik er komið fram núna en ekki fleiri.“ sagði Guðmundur í samtali við fréttastofu. SS sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu þar sem segir að viðbrögð við öllum ábendingum sé alltaf vísað til viðkomandi heilbrigðiseftirlits. Brugðist hafi verið við málinu á viðeigandi hátt og í svona tilfellum hafi fyrirtækið alltaf samband við viðkomandi sem búið sé að gera í þessu tilfelli. „Við reglubundið eftirlit með framleiðslunni hefur ekkert komið í ljós sem skýrir frávik í viðkomandi framleiðslulotu,“ segir að lokum í yfirlýsingunni. Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira
Benedikt Benediktsson segir SS ekki hafa fengið neinar fleiri tilkynningar um matareitrun vegna þessa. „Þetta er bara mjög sjaldgæft. Vinnulagið okkar er að tilkynna svona matareitrun til heilbrigðiseftirlitsins. Við náðum sömu lotu úr sömu búð þannig við gátum sett þessa lotu á rannsóknarstofu. Við erum búin að smakka þetta sjálf og allt er eðlilegt þannig þetta er bara einangrað tilvik.“ Fleiri tilvik Fréttastofu hefur borist tilkynningar um fleiri tilvik vegna kálbögglanna. Einn þeirra er ekki hrifinn af meintum framleiðsluaðferðum SS og segir afganga setta í hakkavél til að búa til kjötbollurnar. Benedikt þvertekur þó fyrir það og segir kjötbollurnar ekki vera afganga heldur kjötfars. „Þetta eru bara kjötbollur, kartöflur, gulrætur og smjör og pakkað í bakka. Við framleiðum mörg þúsund svona bakka á viku og eitt svona tilvik er komið fram núna en ekki fleiri.“ sagði Guðmundur í samtali við fréttastofu. SS sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu þar sem segir að viðbrögð við öllum ábendingum sé alltaf vísað til viðkomandi heilbrigðiseftirlits. Brugðist hafi verið við málinu á viðeigandi hátt og í svona tilfellum hafi fyrirtækið alltaf samband við viðkomandi sem búið sé að gera í þessu tilfelli. „Við reglubundið eftirlit með framleiðslunni hefur ekkert komið í ljós sem skýrir frávik í viðkomandi framleiðslulotu,“ segir að lokum í yfirlýsingunni.
Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira