Kiril Lazarov leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 19:01 þKiril Lazarov sækir að íslensku vörninni í B-riðli HM í ýskalandi árið 2019. TF-Images/TF-Images via Getty Images Norður-makedónski handboltamaðurinn Kiril Lazarov hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu, 42 ára að aldri. Lazarov greindi sjálfur frá þessari ákvörðun á blaðamannafundi HBC Nantes, en hann hefur leikið mað franska liðinu frá árinu 2017. Lazarov er af mörgum talinn einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1709 mörk í 244 landsleikjum. Aðeins Guðjón Valur Sigurðsson og Péter Kovács hafa skorað fleiri. Þá er hann sá leikmaður á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn sögunnar sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,37 mörk. King Kiril has abdicated. On a press release today Lazarov announced his retirement as a player. What an amazing career he has had. The greatest goal scorer of all time?#handball pic.twitter.com/CVKpNJFZ9h— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2022 Lazarov hóf atvinnumannaferil sinn hjá RK Borec í heimalandinu árið 1995 og hefur því verið að í 27 ár. Á þessum langa ferli hefur hann meðal annars leikið með liðum á borð við Vészprem, Ciudad Real og Barcelona. Hann hefur alls unnið 15 landstitla með félagsliðum sínum og jafn oft hefur hann orðið bikarmeistari. Tímabilið 2014-2015 vann hann Meistaradeildina með Barcelona, en hans besti árangur á stórmóti með landsliðinu er fimmta sæti á EM í Serbíu árið 2012. Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Lazarov greindi sjálfur frá þessari ákvörðun á blaðamannafundi HBC Nantes, en hann hefur leikið mað franska liðinu frá árinu 2017. Lazarov er af mörgum talinn einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1709 mörk í 244 landsleikjum. Aðeins Guðjón Valur Sigurðsson og Péter Kovács hafa skorað fleiri. Þá er hann sá leikmaður á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn sögunnar sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,37 mörk. King Kiril has abdicated. On a press release today Lazarov announced his retirement as a player. What an amazing career he has had. The greatest goal scorer of all time?#handball pic.twitter.com/CVKpNJFZ9h— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2022 Lazarov hóf atvinnumannaferil sinn hjá RK Borec í heimalandinu árið 1995 og hefur því verið að í 27 ár. Á þessum langa ferli hefur hann meðal annars leikið með liðum á borð við Vészprem, Ciudad Real og Barcelona. Hann hefur alls unnið 15 landstitla með félagsliðum sínum og jafn oft hefur hann orðið bikarmeistari. Tímabilið 2014-2015 vann hann Meistaradeildina með Barcelona, en hans besti árangur á stórmóti með landsliðinu er fimmta sæti á EM í Serbíu árið 2012.
Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira