Anton Máni kjörinn formaður SÍK Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2022 18:27 Anton Máni Svansson framleiðandi og Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og handritshöfundur þegar þeir tóku á móti verðlaunum á kvikmyndahátíð í Póllandi. Anton Máni hefur verið kjörinn formaður SÍK. Vísir Anton Máni Svansson frá Join Motion Pictures var í gær kjörinn formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, á aðalfundi félagsins. Hilmar Sigurðsson frá Sagafilm var kjörinn gjaldkeri og Inga Lind Karlsdóttir frá Skot Produtions meðstjórnandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samtaka iðnaðarins. Þar segir að aðrir í stjórn SÍK séu Guðbergur Davíðsson og Júlíus Kemp og varamenn séu Kristinn Þórðarson og Hlín Jóhannesdóttir. Anton Máni er meðeigandi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Join Motion Pictures og hefur starfað sem framleiðandi og framkvæmdastjóri þess undanfarin fimmtán ár. Hann framleiddi meðal annars kvikmyndirnar Hjartasteinn, Hvítur, hvítur dagur, Berdreymi og Volaða land. Kvikmyndir hans hafa verið frumsýndar á stærstu kvikmyndahátíðum heims, þar á meðal í Cannes, Berlín, Feneyjum, Lovarno og Toronto og hafa hlotið yfir 170 alþjóðleg verðlaun ásamt sextán Eddu-verðlaunum. Þar að auki hlaut hann Lorens verðlaunin fyrir kvikmyndaframleiðanda ársins á Gautaborgarhátíðinni í Svíþjóð árið 2017. Kvikmyndagerð á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samtaka iðnaðarins. Þar segir að aðrir í stjórn SÍK séu Guðbergur Davíðsson og Júlíus Kemp og varamenn séu Kristinn Þórðarson og Hlín Jóhannesdóttir. Anton Máni er meðeigandi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Join Motion Pictures og hefur starfað sem framleiðandi og framkvæmdastjóri þess undanfarin fimmtán ár. Hann framleiddi meðal annars kvikmyndirnar Hjartasteinn, Hvítur, hvítur dagur, Berdreymi og Volaða land. Kvikmyndir hans hafa verið frumsýndar á stærstu kvikmyndahátíðum heims, þar á meðal í Cannes, Berlín, Feneyjum, Lovarno og Toronto og hafa hlotið yfir 170 alþjóðleg verðlaun ásamt sextán Eddu-verðlaunum. Þar að auki hlaut hann Lorens verðlaunin fyrir kvikmyndaframleiðanda ársins á Gautaborgarhátíðinni í Svíþjóð árið 2017.
Kvikmyndagerð á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira