Fjóla er nýr bæjarstjóri í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júní 2022 16:45 Fjóla Kristinsdóttir, nýr bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjóla Kristinsdóttir er nýr bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar en hún verður fyrstu tvö ár kjörtímabilsins bæjarstjóri, eða þegar Bragi Bjarnason tekur við og klárar kjörtímabilið. Bragi var í fyrsta sæti á D-listanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí og Fjóla í öðru sæti. Bragi verður formaður bæjarráðs fyrstu tvö árin og svo tekur Fjóla við tvö síðustu árin. Helstu áherslur nýs hreins meirihluta D-listans voru kynntar á fundi í Tryggvagarði á Selfossi í dag. Þar kom m.a. fram að listinn mun hefja vinnu við gerð heildarstefnumótunar, sem markar leið sveitarfélagsins til framtíðar. Tækifærin séu mikil þótt verkefni næstu ára séu umfangsmikil í rekstri sveitarfélagsins eins og orkuöflun, uppbygging grunninniviða, skipulags- og atvinnumál, mennta-, frístunda og velferðarmál allra íbúa, ásamt fleiri þáttum, sem ný bæjarstjórn mun hafa að leiðarljósi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg á sex bæjarfulltrúa í nýrri bæjarstjórn og þar með hreinan meirihluta. Hér eru fimm þeirra, frá vinstri. Brynhildur Jónsdóttir, Fjóla Kristinsdóttir, Bragi Bjarnason, Sveinn Ægir Birgisson og Helga Lind Pálsdóttir. Á myndina vantar Kjartan Björnsson, sem er erlendis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ný bæjarstjórn tekur formlega til starfa á fundi 8. júní „Við munum vinna þétt saman að þeim krefjandi verkefnum og tækifærum, sem framundan eru. Þá er það stefna okkar að leitast ávallt við að eiga gott samstarf við alla flokka í bæjarstjórn, enda er samstarf og samvinna allra bæjarfulltrúa forsenda framfara og árangurs,“ segir Bragi Bjarnason, oddviti D-listans í Árborg. Fjóla og Bragi munu skipast á að sitja í stól bæjarstjóra, hún fyrstu tvo árin og hann hin tvö á kjörtímabilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Helstu áherslur nýs hreins meirihluta D-listans voru kynntar á fundi í Tryggvagarði á Selfossi í dag. Þar kom m.a. fram að listinn mun hefja vinnu við gerð heildarstefnumótunar, sem markar leið sveitarfélagsins til framtíðar. Tækifærin séu mikil þótt verkefni næstu ára séu umfangsmikil í rekstri sveitarfélagsins eins og orkuöflun, uppbygging grunninniviða, skipulags- og atvinnumál, mennta-, frístunda og velferðarmál allra íbúa, ásamt fleiri þáttum, sem ný bæjarstjórn mun hafa að leiðarljósi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg á sex bæjarfulltrúa í nýrri bæjarstjórn og þar með hreinan meirihluta. Hér eru fimm þeirra, frá vinstri. Brynhildur Jónsdóttir, Fjóla Kristinsdóttir, Bragi Bjarnason, Sveinn Ægir Birgisson og Helga Lind Pálsdóttir. Á myndina vantar Kjartan Björnsson, sem er erlendis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ný bæjarstjórn tekur formlega til starfa á fundi 8. júní „Við munum vinna þétt saman að þeim krefjandi verkefnum og tækifærum, sem framundan eru. Þá er það stefna okkar að leitast ávallt við að eiga gott samstarf við alla flokka í bæjarstjórn, enda er samstarf og samvinna allra bæjarfulltrúa forsenda framfara og árangurs,“ segir Bragi Bjarnason, oddviti D-listans í Árborg. Fjóla og Bragi munu skipast á að sitja í stól bæjarstjóra, hún fyrstu tvo árin og hann hin tvö á kjörtímabilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira