Þórdís tekin inn í eigendahóp Deloitte Legal Árni Sæberg skrifar 3. júní 2022 15:26 Þórdís Bjarnadóttir er nýjasti meðeigandi lögmannsstofunnar Deloitte Legal. Aðsend Þann 1. júní síðastliðinn var Þórdís Bjarnadóttir lögmaður tekin inn í eigendahóp Deloitte Legal, sem nú samanstendur af 4 eigendum þvert á þjónustulínur lögmannsstofunnar. Í tilkynningu frá lögmannsstofunni segir að Þórdís hafi starfað hjá Deloitte frá árinu 2018 og á Deloitte Legal frá stofnun stofunnar í október síðastliðnum. Þar áður starfaði Þórdís hjá Advel lögmönnum og hjá Viðskiptaráði Íslands. Þá sat Þórdís jafnframt í stjórn Varðar líftrygginga árin 2016 til 2018. Samhliða störfum sínum hefur Þórdís sinnt stundarkennslu við Háskólann í Reykjavík, hún útskrifaðist sjálf árið 2007. Þórdís hefur sérhæft sig í ráðgjöf til fyrirtækja, samrunum, yfirtökum og fjármögnun þeirra. Þar undir eru fyrirtæki í öllum helstu atvinnugreinum en að auki hefur Þórdís umtalsverða reynslu af ráðgjöf og þjónustu til skráðra fyrirtækja og annarra eftirlitsskyldra aðila. Þórdís fékk réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum árið 2013 og hefur auk þess lokið prófi í verðbréfamarkaðsrétti og leyfi sem fasteigna- og skipasali, að því er segir í tilkynningunni. „Það er virkilega ánægjulegt að fá Þórdísi í eigendahóp Deloitte Legal. Við erum ung en vaxandi lögmannsstofa sem einblínir á þá kjarnaþætti lögfræðinnar sem snúa að rekstri, stefnu og umbreytingu fyrirtækja. Þórdís mun leið ráðgjöf okkar vegna kaupa og sölu fyrirtækja og mun reynsla hennar af samrunum, yfirtökum og fjármögnun stórra sem smárra fyrirtækja í margvíslegum atvinnugreinum efla sókn okkar á því sviði,“ segir Haraldur I. Birgisson, meðeigandi og framkvæmdastjóri Deloitte Legal. Vistaskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Í tilkynningu frá lögmannsstofunni segir að Þórdís hafi starfað hjá Deloitte frá árinu 2018 og á Deloitte Legal frá stofnun stofunnar í október síðastliðnum. Þar áður starfaði Þórdís hjá Advel lögmönnum og hjá Viðskiptaráði Íslands. Þá sat Þórdís jafnframt í stjórn Varðar líftrygginga árin 2016 til 2018. Samhliða störfum sínum hefur Þórdís sinnt stundarkennslu við Háskólann í Reykjavík, hún útskrifaðist sjálf árið 2007. Þórdís hefur sérhæft sig í ráðgjöf til fyrirtækja, samrunum, yfirtökum og fjármögnun þeirra. Þar undir eru fyrirtæki í öllum helstu atvinnugreinum en að auki hefur Þórdís umtalsverða reynslu af ráðgjöf og þjónustu til skráðra fyrirtækja og annarra eftirlitsskyldra aðila. Þórdís fékk réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum árið 2013 og hefur auk þess lokið prófi í verðbréfamarkaðsrétti og leyfi sem fasteigna- og skipasali, að því er segir í tilkynningunni. „Það er virkilega ánægjulegt að fá Þórdísi í eigendahóp Deloitte Legal. Við erum ung en vaxandi lögmannsstofa sem einblínir á þá kjarnaþætti lögfræðinnar sem snúa að rekstri, stefnu og umbreytingu fyrirtækja. Þórdís mun leið ráðgjöf okkar vegna kaupa og sölu fyrirtækja og mun reynsla hennar af samrunum, yfirtökum og fjármögnun stórra sem smárra fyrirtækja í margvíslegum atvinnugreinum efla sókn okkar á því sviði,“ segir Haraldur I. Birgisson, meðeigandi og framkvæmdastjóri Deloitte Legal.
Vistaskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira