Air Canada hefur sig til flugs frá Keflavíkurflugvelli á ný Eiður Þór Árnason skrifar 3. júní 2022 13:12 Hlé var gert á flugi Air Canada eftir að heimsfaraldur kórónuveiru skall á og sendi alþjóðlega ferðaþjónustu í dvala. Aðsend Air Canada hefur hafið sumarflug sitt milli Keflavíkurflugvallar og Toronto og Montreal á ný en flugfélagið flaug seinast til Íslands árið 2019. Flogið verður fjórum sinnum í viku til og frá Toronto og þrisvar sinnum í viku til og frá Montreal fram í október. Greint er frá þessu í tilkynningu frá Isavia en fyrsta flug var til Montreal í gær og til Toronto í morgun. „Þetta eru mjög spennandi fréttir fyrir viðskiptavini okkar á Íslandi sem geta nú byrjað að skipuleggja sína næstu ferð til að enduruppgötva Kanada,“ er haft eftir Marc Sam, umsjónarmanni Íslandsflugs Air Canada. „Beint flug okkar frá Keflavík til Toronto og Montreal mun gera viðskiptavinum okkar á Íslandi kleift að komast beint til Kanada og þaðan áfram til áfangastaða í bæði Norður- og Suður-Ameríku. Við hlökkum til að bjóða viðskiptavini okkar velkomna um borð.“ Skýrt merki þess að Ísland sé vinsæll áfangastaður „Við bjóðum Air Canada innilega velkomið aftur til Keflavíkurflugvallar eftir tvö erfið farsóttarár,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Isavia í tilkynningu. „Air Canada er mikils metinn samstarfsaðili og við hlökkum til að sjá okkar mikilvæga samband halda áfram að þróast á komandi árum. Endurkoma Air Canada er skýrt merki þess að Ísland er spennandi og vinsæll áfangastaður.“ Flugáætlun Keflavík - Toronto Flug Frá Brottför Til Koma Tíðni Starfstímabil AC 1011 Keflavík 10:00 Toronto 11:55 Mán., mið., fös., sun. 3. júní til 9. október 2022 AC 1010 Toronto 23:00 Keflavík 08:35 (+1) Mán., mið., fös., sun. 1. júní til 7. október 2022 Flugáætlun Keflavík - Montreal Flug Frá Brottför Til Koma Tíðni Starfstímabil AC 1013 Keflavík 10:00 Montreal 11:25 Þri., fim., lau. 2. júní til 8. október 2022 AC 1012 Montreal 23:30 Keflavík 08:35 (+1) Þri., fim., lau. 2. júní til 8. október 2022 Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Kanada Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu frá Isavia en fyrsta flug var til Montreal í gær og til Toronto í morgun. „Þetta eru mjög spennandi fréttir fyrir viðskiptavini okkar á Íslandi sem geta nú byrjað að skipuleggja sína næstu ferð til að enduruppgötva Kanada,“ er haft eftir Marc Sam, umsjónarmanni Íslandsflugs Air Canada. „Beint flug okkar frá Keflavík til Toronto og Montreal mun gera viðskiptavinum okkar á Íslandi kleift að komast beint til Kanada og þaðan áfram til áfangastaða í bæði Norður- og Suður-Ameríku. Við hlökkum til að bjóða viðskiptavini okkar velkomna um borð.“ Skýrt merki þess að Ísland sé vinsæll áfangastaður „Við bjóðum Air Canada innilega velkomið aftur til Keflavíkurflugvallar eftir tvö erfið farsóttarár,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Isavia í tilkynningu. „Air Canada er mikils metinn samstarfsaðili og við hlökkum til að sjá okkar mikilvæga samband halda áfram að þróast á komandi árum. Endurkoma Air Canada er skýrt merki þess að Ísland er spennandi og vinsæll áfangastaður.“ Flugáætlun Keflavík - Toronto Flug Frá Brottför Til Koma Tíðni Starfstímabil AC 1011 Keflavík 10:00 Toronto 11:55 Mán., mið., fös., sun. 3. júní til 9. október 2022 AC 1010 Toronto 23:00 Keflavík 08:35 (+1) Mán., mið., fös., sun. 1. júní til 7. október 2022 Flugáætlun Keflavík - Montreal Flug Frá Brottför Til Koma Tíðni Starfstímabil AC 1013 Keflavík 10:00 Montreal 11:25 Þri., fim., lau. 2. júní til 8. október 2022 AC 1012 Montreal 23:30 Keflavík 08:35 (+1) Þri., fim., lau. 2. júní til 8. október 2022
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Kanada Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira