Air Canada hefur sig til flugs frá Keflavíkurflugvelli á ný Eiður Þór Árnason skrifar 3. júní 2022 13:12 Hlé var gert á flugi Air Canada eftir að heimsfaraldur kórónuveiru skall á og sendi alþjóðlega ferðaþjónustu í dvala. Aðsend Air Canada hefur hafið sumarflug sitt milli Keflavíkurflugvallar og Toronto og Montreal á ný en flugfélagið flaug seinast til Íslands árið 2019. Flogið verður fjórum sinnum í viku til og frá Toronto og þrisvar sinnum í viku til og frá Montreal fram í október. Greint er frá þessu í tilkynningu frá Isavia en fyrsta flug var til Montreal í gær og til Toronto í morgun. „Þetta eru mjög spennandi fréttir fyrir viðskiptavini okkar á Íslandi sem geta nú byrjað að skipuleggja sína næstu ferð til að enduruppgötva Kanada,“ er haft eftir Marc Sam, umsjónarmanni Íslandsflugs Air Canada. „Beint flug okkar frá Keflavík til Toronto og Montreal mun gera viðskiptavinum okkar á Íslandi kleift að komast beint til Kanada og þaðan áfram til áfangastaða í bæði Norður- og Suður-Ameríku. Við hlökkum til að bjóða viðskiptavini okkar velkomna um borð.“ Skýrt merki þess að Ísland sé vinsæll áfangastaður „Við bjóðum Air Canada innilega velkomið aftur til Keflavíkurflugvallar eftir tvö erfið farsóttarár,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Isavia í tilkynningu. „Air Canada er mikils metinn samstarfsaðili og við hlökkum til að sjá okkar mikilvæga samband halda áfram að þróast á komandi árum. Endurkoma Air Canada er skýrt merki þess að Ísland er spennandi og vinsæll áfangastaður.“ Flugáætlun Keflavík - Toronto Flug Frá Brottför Til Koma Tíðni Starfstímabil AC 1011 Keflavík 10:00 Toronto 11:55 Mán., mið., fös., sun. 3. júní til 9. október 2022 AC 1010 Toronto 23:00 Keflavík 08:35 (+1) Mán., mið., fös., sun. 1. júní til 7. október 2022 Flugáætlun Keflavík - Montreal Flug Frá Brottför Til Koma Tíðni Starfstímabil AC 1013 Keflavík 10:00 Montreal 11:25 Þri., fim., lau. 2. júní til 8. október 2022 AC 1012 Montreal 23:30 Keflavík 08:35 (+1) Þri., fim., lau. 2. júní til 8. október 2022 Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Kanada Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu frá Isavia en fyrsta flug var til Montreal í gær og til Toronto í morgun. „Þetta eru mjög spennandi fréttir fyrir viðskiptavini okkar á Íslandi sem geta nú byrjað að skipuleggja sína næstu ferð til að enduruppgötva Kanada,“ er haft eftir Marc Sam, umsjónarmanni Íslandsflugs Air Canada. „Beint flug okkar frá Keflavík til Toronto og Montreal mun gera viðskiptavinum okkar á Íslandi kleift að komast beint til Kanada og þaðan áfram til áfangastaða í bæði Norður- og Suður-Ameríku. Við hlökkum til að bjóða viðskiptavini okkar velkomna um borð.“ Skýrt merki þess að Ísland sé vinsæll áfangastaður „Við bjóðum Air Canada innilega velkomið aftur til Keflavíkurflugvallar eftir tvö erfið farsóttarár,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Isavia í tilkynningu. „Air Canada er mikils metinn samstarfsaðili og við hlökkum til að sjá okkar mikilvæga samband halda áfram að þróast á komandi árum. Endurkoma Air Canada er skýrt merki þess að Ísland er spennandi og vinsæll áfangastaður.“ Flugáætlun Keflavík - Toronto Flug Frá Brottför Til Koma Tíðni Starfstímabil AC 1011 Keflavík 10:00 Toronto 11:55 Mán., mið., fös., sun. 3. júní til 9. október 2022 AC 1010 Toronto 23:00 Keflavík 08:35 (+1) Mán., mið., fös., sun. 1. júní til 7. október 2022 Flugáætlun Keflavík - Montreal Flug Frá Brottför Til Koma Tíðni Starfstímabil AC 1013 Keflavík 10:00 Montreal 11:25 Þri., fim., lau. 2. júní til 8. október 2022 AC 1012 Montreal 23:30 Keflavík 08:35 (+1) Þri., fim., lau. 2. júní til 8. október 2022
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Kanada Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira