Íris dúxaði og sópaði til sín verðlaunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2022 14:02 Íris með blómvönd og verðlaun að lokinni útskriftarathöfn. FMOS Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ útskrifaði 24 nemendur við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í liðinni viku. Íris Torfadóttir var dúx skólans og hlaut þrenn verðlaun fyrir námsárangur sinn. Af félags- og hugvísindabraut voru brautskráðir tveir nemendur og fjórir af náttúruvísindabraut. Af opinni stúdentsbraut voru brautskráðir sextán nemendur þar af voru tveir af hestakjörsviði, tveir af listakjörsviði, einn af íþrótta- og lýðheilsukjörsviði og einn af handboltakjörsviði. Tveir nemendur eru brautskráðir af sérnámsbraut. Íris Torfadóttir fékk viðurkenningu frá Mosfellsbæ fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi en hún fékk 9,35 í meðaleinkunn. Hún fékk einnig menntaverðlaun Háskóla Íslands auk verðlauna fyrir góðan árangur í spænsku og umhverfisfræði. Aron Ingi Hákonarson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í sögu, náttúrufræði og líffræði. Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir og Sigrún Sól Hannesdóttir hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í heimspeki. Hera Björg Ingadóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í dönsku, spænsku og umhverfisfræði, Viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku og umhverfisfræði fékk Elsa Björg Pálsdóttir en hún fékk einnig viðurkenningu fyrir starf í þágu Nemendafélagsins. Róbert Mikael Óskarsson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku, stærðfræði og raungreinum. Í listgreinum fékk Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir viðurkenningu fyrir góðan árangur. Mosfellsbær Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Af félags- og hugvísindabraut voru brautskráðir tveir nemendur og fjórir af náttúruvísindabraut. Af opinni stúdentsbraut voru brautskráðir sextán nemendur þar af voru tveir af hestakjörsviði, tveir af listakjörsviði, einn af íþrótta- og lýðheilsukjörsviði og einn af handboltakjörsviði. Tveir nemendur eru brautskráðir af sérnámsbraut. Íris Torfadóttir fékk viðurkenningu frá Mosfellsbæ fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi en hún fékk 9,35 í meðaleinkunn. Hún fékk einnig menntaverðlaun Háskóla Íslands auk verðlauna fyrir góðan árangur í spænsku og umhverfisfræði. Aron Ingi Hákonarson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í sögu, náttúrufræði og líffræði. Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir og Sigrún Sól Hannesdóttir hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í heimspeki. Hera Björg Ingadóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í dönsku, spænsku og umhverfisfræði, Viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku og umhverfisfræði fékk Elsa Björg Pálsdóttir en hún fékk einnig viðurkenningu fyrir starf í þágu Nemendafélagsins. Róbert Mikael Óskarsson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku, stærðfræði og raungreinum. Í listgreinum fékk Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir viðurkenningu fyrir góðan árangur.
Mosfellsbær Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira