Gummi Ben skammaði Valsmenn: „Þetta er óvirðing“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2022 12:00 Kristján Hjörvar Sigurkarlsson hljóp inn á völlinn í treyju merktri Guy Smit. Hinn 17 ára gamli Kristján Hjörvar Sigurkarlsson upplifði stóra stund í gær þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Val í Bestu deildinni í fótbolta. Það gerði hann í treyju merktri allt öðrum leikmanni. Kristján Hjörvar lék í treyju merktri Guy Smit, aðalmarkverði Vals, sem var ekki með gegn Fram í gær vegna meiðsla. Kristján hóf leikinni í gær reyndar á bekknum en var skipt inn á þegar Sveinn Sigurður Jóhannesson meiddist á 24. mínútu. Um endurtekið treyjuefni er að ræða hjá Val því sams konar atvik kom upp á Íslandsmeistaraárinu 2020. Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, beindi orðum sínum til forráðamanna Vals og bað þá um að hætta að sýna ungum leikmönnum þessa óvirðingu. „Þegar ég sá þetta þá rifjaðist upp fyrir mér að fyrir tveimur árum komu ungir leikmenn inn á hjá Val og voru bara í einhverjum treyjum, sem þeir fundu einhvers staðar í óskilamunum eða einhvers staðar,“ sagði Guðmundur. Klippa: Markvörður Vals vitlaust merktur „Þetta er óvirðing. Það er stórt augnablik fyrir unga leikmenn að spila fyrsta leik sinn í efstu deild og þeir geta ekki verið með markmannstreyju núna,“ sagði Guðmundur og horfði svo í myndavélina í von um að ná til Valsmanna: „Ég ætla að biðja ykkur að taka þetta til ykkar af því að þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Reynið nú að gera þetta (!) alla vega vel.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Stúkan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Kristján Hjörvar lék í treyju merktri Guy Smit, aðalmarkverði Vals, sem var ekki með gegn Fram í gær vegna meiðsla. Kristján hóf leikinni í gær reyndar á bekknum en var skipt inn á þegar Sveinn Sigurður Jóhannesson meiddist á 24. mínútu. Um endurtekið treyjuefni er að ræða hjá Val því sams konar atvik kom upp á Íslandsmeistaraárinu 2020. Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, beindi orðum sínum til forráðamanna Vals og bað þá um að hætta að sýna ungum leikmönnum þessa óvirðingu. „Þegar ég sá þetta þá rifjaðist upp fyrir mér að fyrir tveimur árum komu ungir leikmenn inn á hjá Val og voru bara í einhverjum treyjum, sem þeir fundu einhvers staðar í óskilamunum eða einhvers staðar,“ sagði Guðmundur. Klippa: Markvörður Vals vitlaust merktur „Þetta er óvirðing. Það er stórt augnablik fyrir unga leikmenn að spila fyrsta leik sinn í efstu deild og þeir geta ekki verið með markmannstreyju núna,“ sagði Guðmundur og horfði svo í myndavélina í von um að ná til Valsmanna: „Ég ætla að biðja ykkur að taka þetta til ykkar af því að þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Reynið nú að gera þetta (!) alla vega vel.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Stúkan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira