Kynna nýjan meirihluta í Grindavík Kjartan Kjartansson skrifar 29. maí 2022 16:28 Fulltrúar flokkanna handsala samkomulag um meirihluta í Grindavík. Aðsend Framsókn, Rödd unga fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn hafa myndað nýjan meirihluta í Grindavík. Bæjarfulltrúar framboðanna undirrituðu málefnasamning um verkefni og samstarf í dag. Í tilkynningu frá flokkunum kemur fram að nýr forseti bæjarstjórnar verði Ásrún H. Kristinsdóttir frá Framsóknarflokknum til að byrja með. Þriðja ár kjörtímabilisins taki Helga Dís Jakobsdóttir, fulltrúi Raddar unga fólksins, við embættinu. Formaður bæjarráðs verður Hjálmar Hallgrímsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Fannar Jónasson bæjarstjóri verður endurráðinn. Málefnasamningurinn verður birtur að loknum fyrsta bæjarstjórnarfundi nýrrar bæjarstjórnar sem fram fer þriðjudaginn 7. júní. Áframhaldandi áhersla er sögð verða lögð á góða samvinnu fulltrúa í bæjarstjórn og að allir séu vel upplýstir um mál sem koma til umfjöllunar og eða afgreiðslu. „Framundan eru metnaðarfull verkefni sem unnin verða í góðu samstarfi bæjarfulltrúa og íbúa Grindavíkurbæjar. Grindavík er gott bæjarfélag en mikilvægt er hugsa til framtíðar og stefna hátt til að gera góðan bæ enn betri. Nauðsynlegt er að styðja við uppbyggingu innviða og þjónustustigs í samræmi við íbúafjölda,“ segir í yfirlýsingu nýja meirihlutans Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grindavík Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Í tilkynningu frá flokkunum kemur fram að nýr forseti bæjarstjórnar verði Ásrún H. Kristinsdóttir frá Framsóknarflokknum til að byrja með. Þriðja ár kjörtímabilisins taki Helga Dís Jakobsdóttir, fulltrúi Raddar unga fólksins, við embættinu. Formaður bæjarráðs verður Hjálmar Hallgrímsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Fannar Jónasson bæjarstjóri verður endurráðinn. Málefnasamningurinn verður birtur að loknum fyrsta bæjarstjórnarfundi nýrrar bæjarstjórnar sem fram fer þriðjudaginn 7. júní. Áframhaldandi áhersla er sögð verða lögð á góða samvinnu fulltrúa í bæjarstjórn og að allir séu vel upplýstir um mál sem koma til umfjöllunar og eða afgreiðslu. „Framundan eru metnaðarfull verkefni sem unnin verða í góðu samstarfi bæjarfulltrúa og íbúa Grindavíkurbæjar. Grindavík er gott bæjarfélag en mikilvægt er hugsa til framtíðar og stefna hátt til að gera góðan bæ enn betri. Nauðsynlegt er að styðja við uppbyggingu innviða og þjónustustigs í samræmi við íbúafjölda,“ segir í yfirlýsingu nýja meirihlutans
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grindavík Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira