Staðfesti gæsluvarðhald vegna brota gegn sextán stúlkum Árni Sæberg skrifar 27. maí 2022 19:09 Maðurinn er sakaður um að hafa haft samband við fjölda ólögráða stúlkna á samfélagsmiðlinum Snapchat og viðhaft við þær samskipti kynferðislegs eðlis. Landsréttur hefur staðfest úrskurð um áframhaldandi gæsluvarðhald manns á sjötugsaldri sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn sextán stúlkum. Sú yngsta er aðeins ellefu ára gömul. Maðurinn hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 9. desember síðastliðnum og Landsréttur hefur nú staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis að hann sæti gæsluvarðhaldi til 20. júní næstkomandi. Maðurinn kærði úrskurðinn og hefur ætíð neitað sök. Hann var fyrst handtekinn í júní árið 2021 fyrir að hafa sett sig í samband við fimm ólögráða stúlkur í gegnum samskiptamiðilinn Snapchat. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu, bæði hér á landi og erlendis. Hann var einn af þeim sem reyndu að hitta þrettán ára gamla tálbeitu í fréttaskýringaþættingum Kompás árið 2006. Þann 2. mars síðastliðinn var maðurinn svo ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tíu stúlkum með því að hafa sent þeim skilaboð af kynferðislegum toga gegnum samskiptaforrit. Þá var gefin út önnur ákæra á hendur honum þann 29. sama mánaðar fyrir brot gegn sjö stúlkum. Ákært var fyrir brot gegn einni stúlku í báðum ákærum og eru meint fórnarlömb mannsins því sextán talsins. Í staðfestum úrskurði héraðsdóms segir að rökstuddur grunur sé um að maðurinn hafi gerst sekur um þau brot sem hann er ákærður fyrir og að ætla megi að maðurinn haldi brotum sínum áfram verði hann látinn laus. Úrskurð Landsréttar má lesa hér. Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Sjá meira
Maðurinn hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 9. desember síðastliðnum og Landsréttur hefur nú staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis að hann sæti gæsluvarðhaldi til 20. júní næstkomandi. Maðurinn kærði úrskurðinn og hefur ætíð neitað sök. Hann var fyrst handtekinn í júní árið 2021 fyrir að hafa sett sig í samband við fimm ólögráða stúlkur í gegnum samskiptamiðilinn Snapchat. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu, bæði hér á landi og erlendis. Hann var einn af þeim sem reyndu að hitta þrettán ára gamla tálbeitu í fréttaskýringaþættingum Kompás árið 2006. Þann 2. mars síðastliðinn var maðurinn svo ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tíu stúlkum með því að hafa sent þeim skilaboð af kynferðislegum toga gegnum samskiptaforrit. Þá var gefin út önnur ákæra á hendur honum þann 29. sama mánaðar fyrir brot gegn sjö stúlkum. Ákært var fyrir brot gegn einni stúlku í báðum ákærum og eru meint fórnarlömb mannsins því sextán talsins. Í staðfestum úrskurði héraðsdóms segir að rökstuddur grunur sé um að maðurinn hafi gerst sekur um þau brot sem hann er ákærður fyrir og að ætla megi að maðurinn haldi brotum sínum áfram verði hann látinn laus. Úrskurð Landsréttar má lesa hér.
Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Sjá meira