Segir börnin hafa grátbeðið um hjálp á meðan lögreglan beið fyrir utan Árni Sæberg skrifar 27. maí 2022 18:03 Steven McCraw, yfirmaður almannavarna Texas, hélt blaðamannafund í dag. Michael M. Santiago/Getty Yfirmaður aðgerða lögreglu við grunnskóla í Texas þar sem nítján börn og tveir kennarar voru myrtir ákvað að aðhafast ekki neitt í tæplega fimmtíu mínútur á meðan árásarmaðurinn var inni í læstri skólastofu ásamt fórnarlömbum sínum. „Hann var sannfærður um að börnin væru ekki lengur í hættu og að árásarmaðurinn hefði lokað sig af og þeir hefðu tíma til að skipuleggja sig,“ sagði Steven McCraw, yfirmaður almannavarna Texasfylkis, á blaðamannafundi í dag. Á meðan árásarmaðurinn myrti börnin og kennarana inni í læstri kennslustofunni voru tæplega tuttugu lögreglumenn á ganginum fyrir utan í rúmlega 45 mínútur. „Auðvitað var það ekki rétt ákvörðun. Það var röng ákvörðun,“ sagði McCraw. Hann sagði að árásinni hefði ekki lokið fyrr en landamæraverðir opnuðu dyrnar að kennslustofunni með lykli og árásarmaðurinn var felldur. Þá var skaðinn skeður. McCraw sagði að lögreglumenn á svæðinu hefðu heyrt mikinn fjölda skothvella skömmu eftir að árásarmaðurinn læsti sig inni í kennslustofunni og í kjölfarið hafi stöku hvellur heyrst í þær tæpu fimmtíu mínútur sem lögreglulið beið á ganginum fyrir utan. „Sendið lögregluna strax“ Á meðan lögreglumenn stóðu á ganginum fyrir framan skólastofunna hringdu þau sem þar voru inni ítrekað í neyðarlínuna og grátbáðu um að lögreglumenn yrðu sendir þeim til bjargar. „Sendið lögregluna strax“ hefur McCraw eftir ungri stúlku sem hringdi í neyðarlínuna. Þá segir hann að börnin hafi hringt og greint frá því hversu margir væru enn á lífi inni í stofunni. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira
„Hann var sannfærður um að börnin væru ekki lengur í hættu og að árásarmaðurinn hefði lokað sig af og þeir hefðu tíma til að skipuleggja sig,“ sagði Steven McCraw, yfirmaður almannavarna Texasfylkis, á blaðamannafundi í dag. Á meðan árásarmaðurinn myrti börnin og kennarana inni í læstri kennslustofunni voru tæplega tuttugu lögreglumenn á ganginum fyrir utan í rúmlega 45 mínútur. „Auðvitað var það ekki rétt ákvörðun. Það var röng ákvörðun,“ sagði McCraw. Hann sagði að árásinni hefði ekki lokið fyrr en landamæraverðir opnuðu dyrnar að kennslustofunni með lykli og árásarmaðurinn var felldur. Þá var skaðinn skeður. McCraw sagði að lögreglumenn á svæðinu hefðu heyrt mikinn fjölda skothvella skömmu eftir að árásarmaðurinn læsti sig inni í kennslustofunni og í kjölfarið hafi stöku hvellur heyrst í þær tæpu fimmtíu mínútur sem lögreglulið beið á ganginum fyrir utan. „Sendið lögregluna strax“ Á meðan lögreglumenn stóðu á ganginum fyrir framan skólastofunna hringdu þau sem þar voru inni ítrekað í neyðarlínuna og grátbáðu um að lögreglumenn yrðu sendir þeim til bjargar. „Sendið lögregluna strax“ hefur McCraw eftir ungri stúlku sem hringdi í neyðarlínuna. Þá segir hann að börnin hafi hringt og greint frá því hversu margir væru enn á lífi inni í stofunni.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira