„Vonandi var þetta síðasti leikurinn í Safamýrinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 26. maí 2022 21:43 Karen Knútsdóttir í baráttunni við Theu Imani Vísir/Hulda Margrét Fram tók forystuna 2-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur 25-22. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var afar kát eftir leik. „Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Sjá meira
„Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Sjá meira