Lögreglan skutlaði manni í strætó sem gekk síðan í skrokk á bílstjóranum Bjarki Sigurðsson skrifar 26. maí 2022 08:11 Strætisvagninn var á leið til Akureyrar og átti árásin sér stað við lokastoppistöð ferðarinnar. Vísir/Vilhelm Maður sem var skilinn eftir af strætó á bensínstöð á Blönduósi fékk far með lögreglunni að Varmahlíð þar sem hann fór aftur í vagninn. Þegar komið var að endastöð gekk hann í skrokk á strætóbílstjóranum ásamt félaga sínum. Fréttablaðið greinir frá því að 19. maí síðastliðinn hafi farþegi sem var á leið norður á land ásamt félaga sínum orðið eftir við stopp á bensínstöð á Blönduósi. Maðurinn hafi farið inn að kaupa sér pylsu en bílstjórinn þurfti að halda ferð sinni áfram þar sem maðurinn var of lengi inni. Félagi hans varð einn eftir í vagninum og byrjaði að þá að skammast í bílstjóranum. Fundu manninn og skutluðu honum í Varmahlíð Þegar bílstjórinn var kominn í Varmahlíð hafði stjórnstöð Strætó bs. samband við hann og bað hann um að bíða þar á meðan lögreglan skutlaði manninum aftur að vagninum. Lögreglumenn höfðu fundið manninn og ákveðið að gera honum greiða þar sem þeir voru á leið til Skagafjarðar. Þegar maðurinn var kominn aftur í vagninn var ferðinni haldið áfram til Akureyrar þar sem seinasta stoppistöð ferðarinnar er. Sakaður um að stela hring Þar opnaði bílstjórinn töskurýmið fyrir farþegana og beið eftir því að allir tækju töskurnar sínar þegar annar mannanna sakar hann um að hafa stolið hring af sér. Bílstjórinn neitaði því og þá byrjuðu félagarnir að ganga í skrokk á honum. Málið er til rannsóknar hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra og hjá stjórnendum Strætó. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir í samtali við Fréttablaðið að beiðni lögreglunnar um að vagninn skildi bíða eftir þeim sé ansi óvenjuleg. Lögreglan hafi aldrei beðið um slíkt áður. Lögreglumál Akureyri Strætó Blönduós Skagafjörður Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá því að 19. maí síðastliðinn hafi farþegi sem var á leið norður á land ásamt félaga sínum orðið eftir við stopp á bensínstöð á Blönduósi. Maðurinn hafi farið inn að kaupa sér pylsu en bílstjórinn þurfti að halda ferð sinni áfram þar sem maðurinn var of lengi inni. Félagi hans varð einn eftir í vagninum og byrjaði að þá að skammast í bílstjóranum. Fundu manninn og skutluðu honum í Varmahlíð Þegar bílstjórinn var kominn í Varmahlíð hafði stjórnstöð Strætó bs. samband við hann og bað hann um að bíða þar á meðan lögreglan skutlaði manninum aftur að vagninum. Lögreglumenn höfðu fundið manninn og ákveðið að gera honum greiða þar sem þeir voru á leið til Skagafjarðar. Þegar maðurinn var kominn aftur í vagninn var ferðinni haldið áfram til Akureyrar þar sem seinasta stoppistöð ferðarinnar er. Sakaður um að stela hring Þar opnaði bílstjórinn töskurýmið fyrir farþegana og beið eftir því að allir tækju töskurnar sínar þegar annar mannanna sakar hann um að hafa stolið hring af sér. Bílstjórinn neitaði því og þá byrjuðu félagarnir að ganga í skrokk á honum. Málið er til rannsóknar hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra og hjá stjórnendum Strætó. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir í samtali við Fréttablaðið að beiðni lögreglunnar um að vagninn skildi bíða eftir þeim sé ansi óvenjuleg. Lögreglan hafi aldrei beðið um slíkt áður.
Lögreglumál Akureyri Strætó Blönduós Skagafjörður Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira