„Gerðum mikið af klaufalegum mistökum“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. maí 2022 21:40 Ágúst Jóhannsson í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði fyrsta leik í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn gegn Fram með einu marki 28-27. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ósáttur með tæknifeila Vals í kvöld. „Mér fannst við gera okkur seka um ótrúlega tæknifeila oft á tíðum. Þegar við vorum að fá leikinn til okkar í yfirtölu þá töpuðum við tveimur boltum og í stað þess að komast tveimur mörkum yfir voru við sjálfum okkur verstar,“ sagði Ágúst afar svekktur eftir leik. Þrátt fyrir brösótta byrjun Vals sagði Ágúst að vörn Fram hafi ekki komið sér á óvart. „Vörn Fram kom okkur ekki á óvart. Við undirbjuggum okkur fyrir allar varnarútfærslur Fram. Þær spiluðu sömu vörn á okkur í síðasta leik svo þetta kom okkur ekki á óvart.“ Þegar tæplega þrjár mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn 26-26. Fram skoraði þá tvö mörk í röð sem á endanum vann leikinn. „Við gerðum okkur seka um klaufaleg mistök á báðum endum vallarins. Skotnýtingin var ekki nógu góðu heldur en mér fannst þetta frábær handboltaleikur og góð auglýsing fyrir kvennahandboltann og munum mæta af fullum krafti í næsta leik.“ Ágúst hafði ekki áhyggjur af því að eins marks tap í fyrsta leik muni sitja í hans stelpum sem munu mæta tilbúnar í næsta leik á mánudaginn. „Ég er auðvitað fúll eftir þennan leik en við munum rífa okkur upp og munum við mæta af fullum krafti á mánudaginn,“ sagði Ágúst að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira
„Mér fannst við gera okkur seka um ótrúlega tæknifeila oft á tíðum. Þegar við vorum að fá leikinn til okkar í yfirtölu þá töpuðum við tveimur boltum og í stað þess að komast tveimur mörkum yfir voru við sjálfum okkur verstar,“ sagði Ágúst afar svekktur eftir leik. Þrátt fyrir brösótta byrjun Vals sagði Ágúst að vörn Fram hafi ekki komið sér á óvart. „Vörn Fram kom okkur ekki á óvart. Við undirbjuggum okkur fyrir allar varnarútfærslur Fram. Þær spiluðu sömu vörn á okkur í síðasta leik svo þetta kom okkur ekki á óvart.“ Þegar tæplega þrjár mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn 26-26. Fram skoraði þá tvö mörk í röð sem á endanum vann leikinn. „Við gerðum okkur seka um klaufaleg mistök á báðum endum vallarins. Skotnýtingin var ekki nógu góðu heldur en mér fannst þetta frábær handboltaleikur og góð auglýsing fyrir kvennahandboltann og munum mæta af fullum krafti í næsta leik.“ Ágúst hafði ekki áhyggjur af því að eins marks tap í fyrsta leik muni sitja í hans stelpum sem munu mæta tilbúnar í næsta leik á mánudaginn. „Ég er auðvitað fúll eftir þennan leik en við munum rífa okkur upp og munum við mæta af fullum krafti á mánudaginn,“ sagði Ágúst að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira